Svört og rauð útgáfa Ford Focus Finnur Thorlacius skrifar 12. janúar 2016 12:30 Ford Focus í rauðu útgáfunni. Mest seldi bíll heims, Ford Focus, er til í mörgum útgáfum með mörgum vélarkostum en Ford hefur ákveðið að bæta tveimur útgáfum við sem kallaðar verða svarta og rauða útgáfan. Þær verða sportlegri en hefðbundinn Focus, með stífari fjöðrun, svörtu grilli, rauðum pústurrörum og á svörtum 18 tommu felgum. Auk þess er í þeim báðum leðurklætt stýri, ryðsfrítt stál í pedulum og stöguð sæti með rauðum þræði. Í svörtu útgáfunni, sem er að sjálfsögðu með aðallitinn svartan, eru ýmsir smærri hlutar bílsins að utan sprautaðir rauðir og það snýst við í rauðu útgáfunni. Vélarkostir bílanna eru allt frá 125 til 182 hestafla bensínvélar og 120 til 150 hestafla dísilvélar. Allar gerðir þeirra eru með 6 gíra beinskiptingu og með því sést hversu sportlegir þeir eiga að vera. Ekki kemur fram hversu mikið dýrari þessar útgáfur verða en hefðbundinn Focus. Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent
Mest seldi bíll heims, Ford Focus, er til í mörgum útgáfum með mörgum vélarkostum en Ford hefur ákveðið að bæta tveimur útgáfum við sem kallaðar verða svarta og rauða útgáfan. Þær verða sportlegri en hefðbundinn Focus, með stífari fjöðrun, svörtu grilli, rauðum pústurrörum og á svörtum 18 tommu felgum. Auk þess er í þeim báðum leðurklætt stýri, ryðsfrítt stál í pedulum og stöguð sæti með rauðum þræði. Í svörtu útgáfunni, sem er að sjálfsögðu með aðallitinn svartan, eru ýmsir smærri hlutar bílsins að utan sprautaðir rauðir og það snýst við í rauðu útgáfunni. Vélarkostir bílanna eru allt frá 125 til 182 hestafla bensínvélar og 120 til 150 hestafla dísilvélar. Allar gerðir þeirra eru með 6 gíra beinskiptingu og með því sést hversu sportlegir þeir eiga að vera. Ekki kemur fram hversu mikið dýrari þessar útgáfur verða en hefðbundinn Focus.
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent