Einkunnir Gaupa: Aron Pálmarsson bestur 18. janúar 2015 18:48 vísir/eva björk & pjetur Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Ísland lenti í basli gegn Alsír í dag en landaði að lokum góðum sigri. Nauðsynlegum sigri. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Alsír:Björgvin Páll Gústavsson - 3 Sæmileg frammistaða. varði á mikilvægum augnablikum en á meira inni.Guðjón Valur Sigurðsson - 4 Byrjaði leikinn mjög illa en sýndi hvað hann er mikilvægur á lokakafla leiksins þegar mest á reyndi.Aron Pálmarsson - 4 Besti maður íslenska liðsins. Var seinn í gang. Gerir aðra í kringum sig betri. Á eftir að sýna sitt besta.Snorri Steinn Guðjónsson - 3 Hélt ró sinni allan tímann þegar mest á reyndi. Frábær stjórnun. Lætur bremsa sig af í innhlaupum. Þarf að gera betur.Alexander Petersson - 3 Byrjaði leikinn mjög illa. Var afar lengi í gang. Sóknarlega tók hann við sér en þarf að bæta varnarleikinn.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Skilar ávallt sínu varnarlega. Vantar sömu áræðni í sókninni og hann sýndi á Evrópumótinu fyrir ári síðan.Róbert Gunnarsson - 4 Nýtti færin sín frábærlega af línunni. Mætti fá meiri þjónustu. Þarf líka að hugsa um að opna fyrir félaga sína.Sverre Andreas Jakobsson - 2 Varnarleikur íslenska liðsins slakur lengi framan af. Slíkt er ekki í boði gegn sterkari liðum.Bjarki Már Gunnarsson - 3 Með hverjum leiknum eykst reynslan. Gerir sín mistök en er á mikilli uppleið.Stefán Rafn Sigurmannsson - Spilaði ekki.Arnór Atlason - 2 Kom lítið við sögu. Hentar kannski ekki vel gegn liði eins og Alsír. Maður sem við eigum inni gegn Frökkum.Sigurbergur Sveinsson - Spilaði ekki.Arnór Þór Gunnarsson - 2 Reyndi að gera sitt besta. Skortir reynslu og meiri áræðni. Hann hefur allan pakkann.Kári Kristján Kristjánsson - Spilaði ekki.Vignir Svavarsson - 3 Stóð fyrir sínu og gott betur en lætur sýknt og heilagt reka sig út af fyrir litlar sakir. Þessu þarf hann að breyta.Aron Rafn Eðvarðsson - 3 Kom inn á lokakafla leiksins og sýndi að þar eigum við mann sem getur komist í allra fremstu röð. Með hverjum leiknum eykst reynslan.Aron Kristjánsson - 3 Byrjun íslenska liðsins í tveimur fyrstu leikjunum er umhugsunarefni og ástæða til að hafa áhyggjur í framhaldinu. Þarf að grandskoða leik íslenska liðsins.Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða 5 - Frábær frammistaða 4 - Góð frammistaða 3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu 2 - Ekki nógu góð frammistaða 1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01 Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17 Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36 Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17 Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Ísland lenti í basli gegn Alsír í dag en landaði að lokum góðum sigri. Nauðsynlegum sigri. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Alsír:Björgvin Páll Gústavsson - 3 Sæmileg frammistaða. varði á mikilvægum augnablikum en á meira inni.Guðjón Valur Sigurðsson - 4 Byrjaði leikinn mjög illa en sýndi hvað hann er mikilvægur á lokakafla leiksins þegar mest á reyndi.Aron Pálmarsson - 4 Besti maður íslenska liðsins. Var seinn í gang. Gerir aðra í kringum sig betri. Á eftir að sýna sitt besta.Snorri Steinn Guðjónsson - 3 Hélt ró sinni allan tímann þegar mest á reyndi. Frábær stjórnun. Lætur bremsa sig af í innhlaupum. Þarf að gera betur.Alexander Petersson - 3 Byrjaði leikinn mjög illa. Var afar lengi í gang. Sóknarlega tók hann við sér en þarf að bæta varnarleikinn.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Skilar ávallt sínu varnarlega. Vantar sömu áræðni í sókninni og hann sýndi á Evrópumótinu fyrir ári síðan.Róbert Gunnarsson - 4 Nýtti færin sín frábærlega af línunni. Mætti fá meiri þjónustu. Þarf líka að hugsa um að opna fyrir félaga sína.Sverre Andreas Jakobsson - 2 Varnarleikur íslenska liðsins slakur lengi framan af. Slíkt er ekki í boði gegn sterkari liðum.Bjarki Már Gunnarsson - 3 Með hverjum leiknum eykst reynslan. Gerir sín mistök en er á mikilli uppleið.Stefán Rafn Sigurmannsson - Spilaði ekki.Arnór Atlason - 2 Kom lítið við sögu. Hentar kannski ekki vel gegn liði eins og Alsír. Maður sem við eigum inni gegn Frökkum.Sigurbergur Sveinsson - Spilaði ekki.Arnór Þór Gunnarsson - 2 Reyndi að gera sitt besta. Skortir reynslu og meiri áræðni. Hann hefur allan pakkann.Kári Kristján Kristjánsson - Spilaði ekki.Vignir Svavarsson - 3 Stóð fyrir sínu og gott betur en lætur sýknt og heilagt reka sig út af fyrir litlar sakir. Þessu þarf hann að breyta.Aron Rafn Eðvarðsson - 3 Kom inn á lokakafla leiksins og sýndi að þar eigum við mann sem getur komist í allra fremstu röð. Með hverjum leiknum eykst reynslan.Aron Kristjánsson - 3 Byrjun íslenska liðsins í tveimur fyrstu leikjunum er umhugsunarefni og ástæða til að hafa áhyggjur í framhaldinu. Þarf að grandskoða leik íslenska liðsins.Útskýring á einkunnum: 6 - Heimsklassa frammistaða 5 - Frábær frammistaða 4 - Góð frammistaða 3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu 2 - Ekki nógu góð frammistaða 1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01 Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17 Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36 Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17 Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01
Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17
Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36
Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17
Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita