Hraðatakmörkun á Nürburgring aflétt á næsta ári Finnur Thorlacius skrifar 19. ágúst 2015 09:24 Gamlir keppnisbílar glíma við Nürburgring brautina. Mörgum brá í brún þegar eigendur Nürburgring keppnisbrautarinnar settu á hraðatakmarkanir á brautinni nú fyrr í ár af öryggisástæðum. Þessar takmarkanir gerðu það að verkum að ekki var lengur hægt að setja nein ný met á brautinni og ökumenn gátu ekki fengið það mesta útúr bílum sínum við akstur hennar. Nú hefur hinsvegar verið ákveðið að aflétta þessum hraðatakmörkunum á næsta ári og það sem gerir það mögulegt eru talsverðar breytingar sem gerðar verða á brautinni sem tryggja meira öryggi ökumanna. Bæði hefur brautin slitnað nokkur vegna mikillar notkunar og svo verða ýmsar hæðir flattar út og öryggisgrindverk sett upp. Farið verður í þessar breytingar í nóvember og verður þeim lokið í upphafi næsta árs. Alls verða gerðar 16 breytingar á brautinni hröðu. Með þessu verður þessu fræga akstursbraut færð til fyrri virðingar og bílaframleiðendur og aksturáhugmenn geta áfram keppst við metslátt. Kostnaðinn við breytingar standa bílframleiðendur og keppnislið mestan straum að. Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent
Mörgum brá í brún þegar eigendur Nürburgring keppnisbrautarinnar settu á hraðatakmarkanir á brautinni nú fyrr í ár af öryggisástæðum. Þessar takmarkanir gerðu það að verkum að ekki var lengur hægt að setja nein ný met á brautinni og ökumenn gátu ekki fengið það mesta útúr bílum sínum við akstur hennar. Nú hefur hinsvegar verið ákveðið að aflétta þessum hraðatakmörkunum á næsta ári og það sem gerir það mögulegt eru talsverðar breytingar sem gerðar verða á brautinni sem tryggja meira öryggi ökumanna. Bæði hefur brautin slitnað nokkur vegna mikillar notkunar og svo verða ýmsar hæðir flattar út og öryggisgrindverk sett upp. Farið verður í þessar breytingar í nóvember og verður þeim lokið í upphafi næsta árs. Alls verða gerðar 16 breytingar á brautinni hröðu. Með þessu verður þessu fræga akstursbraut færð til fyrri virðingar og bílaframleiðendur og aksturáhugmenn geta áfram keppst við metslátt. Kostnaðinn við breytingar standa bílframleiðendur og keppnislið mestan straum að.
Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent