Haukur Örn fyrsti Íslendingurinn í stjórn EGA Anton Ingi Leifsson skrifar 14. nóvember 2015 15:24 Haukur Örn er kominn í stjórn EGA. vísir/gsi.is Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Ísland, var kosinn í dag í EGA sem er stjórn evrópska golfsambandsins, en ársþingið fer fram í St. Andrews í Skotlandi. Hann er fyrsti Íslendingurinn til að taka sæti í stjórninni, en hann var tilnefndur sem fulltrúi Norðurlandanna og austur-Evrópu í kjörinu. „Ég er afar stoltur af því hafa verið valinn til forystu hjá Evrópska golfsambandinu og lít á það sem mikla viðurkenningu á því góða starfi sem unnist hefur í golfhreyfingunni á Íslandi undanfarin ár," sagði Haukur og bætti við: „Eftir því er tekið á alþjóðlegum vettvangi og ég hlakka til að fá tækifæri til þess að miðla þekkingu milli íslenskra og annarra evrópskra golfklúbba." Golf Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Ísland, var kosinn í dag í EGA sem er stjórn evrópska golfsambandsins, en ársþingið fer fram í St. Andrews í Skotlandi. Hann er fyrsti Íslendingurinn til að taka sæti í stjórninni, en hann var tilnefndur sem fulltrúi Norðurlandanna og austur-Evrópu í kjörinu. „Ég er afar stoltur af því hafa verið valinn til forystu hjá Evrópska golfsambandinu og lít á það sem mikla viðurkenningu á því góða starfi sem unnist hefur í golfhreyfingunni á Íslandi undanfarin ár," sagði Haukur og bætti við: „Eftir því er tekið á alþjóðlegum vettvangi og ég hlakka til að fá tækifæri til þess að miðla þekkingu milli íslenskra og annarra evrópskra golfklúbba."
Golf Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira