Liðsfélagi Arnórs Atlasonar missir af HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2015 12:15 Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins. Vísir/Getty Danski leikstjórnandinn Morten Olsen verður ekki með á HM í handbolta í Katar en hann er á leiðinni í aðgerð eftir að hafa nefbrotnað á æfingu hjá Guðmundi Guðmundssyni. Morten Olsen nefbrotnaði eftir samtuð við Rene Toft Hansen um síðustu helgi og síðan hafa menn í þjálfarateyminu og Olsen sjálfur skoðað það hvort hann gæti mögulega spilað í Katar. Olsen valdi það hinsvegar að fara í aðgerð og fórna HM. „Auðvitað er ég mjög leiður yfir þessu en það var mitt mat að ég gæti ekki hjálpað liðinu nógu mikið með brotið nef. Við það bættist sú áhætta að fá aftur högg á nefið," sagði Morten Olsen við heimasíðu danska sambandsins. Morten Olsen átti mögulega að fá fyrsta alvöru tækifærið með danska landsliðinu á HM í Katar en hann hefur spilað mjög vel með franska liðinu Saint-Raphaël Var HB þar sem hann er liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Arnórs Atlasonar. Morten Olsen lék áður með Hannover-Burgdorf en hann varð meðal annars þriðji markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar 2012-13. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, hrósaði Morten Olsen fyrir það að setja hagsmuni liðsins í fyrsta sæti og sagðist íslenski þjálfarinn bera mikla virðingu fyrir leikmanninum. HM 2015 í Katar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Danski leikstjórnandinn Morten Olsen verður ekki með á HM í handbolta í Katar en hann er á leiðinni í aðgerð eftir að hafa nefbrotnað á æfingu hjá Guðmundi Guðmundssyni. Morten Olsen nefbrotnaði eftir samtuð við Rene Toft Hansen um síðustu helgi og síðan hafa menn í þjálfarateyminu og Olsen sjálfur skoðað það hvort hann gæti mögulega spilað í Katar. Olsen valdi það hinsvegar að fara í aðgerð og fórna HM. „Auðvitað er ég mjög leiður yfir þessu en það var mitt mat að ég gæti ekki hjálpað liðinu nógu mikið með brotið nef. Við það bættist sú áhætta að fá aftur högg á nefið," sagði Morten Olsen við heimasíðu danska sambandsins. Morten Olsen átti mögulega að fá fyrsta alvöru tækifærið með danska landsliðinu á HM í Katar en hann hefur spilað mjög vel með franska liðinu Saint-Raphaël Var HB þar sem hann er liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Arnórs Atlasonar. Morten Olsen lék áður með Hannover-Burgdorf en hann varð meðal annars þriðji markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar 2012-13. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, hrósaði Morten Olsen fyrir það að setja hagsmuni liðsins í fyrsta sæti og sagðist íslenski þjálfarinn bera mikla virðingu fyrir leikmanninum.
HM 2015 í Katar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira