Birgitta vill leiðréttingu frá Jóni vegna hópnauðgunar „sem aldrei átti sér stað“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. nóvember 2015 12:38 Birgitta Jónsdóttir segir að hópnauðgun sem Jón Gnarr lýsir í nýrri bók sinni hafi ekki átt sér stað. Samsett Birgitta Jónsdóttir alþingismaður segir að hópnauðgun sem Jón Gnarr greinir frá í nýrri bók sinni hafi ekki átt sér stað. Upplifun hennar og skólafélaga hennar stemmir ekki við lýsingar Jóns á kynferðislegri misnotkum af hendi kennara og grófum barsmíðum á Heimavistar-skólanum Núpi í Dýrafirði árin 1981-83 sem lýst er í bók Jóns. „Jón fór yfir ákveðna línu sem mér finnst að hann ætti að leiðrétta þar sem hann vænir skólafélaga sína um hópnauðgun sem aldrei átti sér stað,“ segir Birgitta í ummælum á Facebook-síðu sinni þar sem hún deilir bókadómi Stundarinnar á bók Jóns, Útlaganum. Birgitta er einnnig spurð að því hvort að mögulega geti verið að upplifun hennar sé öðruvísi en Jóns þar sem fólk geti jú auðvitað munað hluti og atburði á mismunandi hátt. Birgitta segir svo ekki vera. Hún og margir skólafélagar hennar og Jóns á Núpi á þessum tíma hafi nýverið hist og rætt um vist sína á Núpi. Enginn af þeim kannist við það ofbeldi sem Jón lýsir í bók sinni. „Þó fórum við öll í nákvæmlega sama ferlið, merkilegt nokk, grandskoðuðum minningar okkar til að kanna hvort að einhver fótur væri fyrir því að á Núpi hafi verið eintómir níðingar.“Mikilvægur ritdómur um bókina hans Jóns Gnarr í Stundinni: "Útlaginn er ágæt bók ef litið er framhjá því að mörkin á...Posted by Birgitta Jónsdóttir on Thursday, 5 November 2015 Tengdar fréttir Ofbeldi viðgekkst á Núpi: „Þessir krakkar áttu ekki sjéns“ Jón Gnarr lýsir grófu ofbeldi af hendi nemenda og kennara sem viðgekkst í heimavistarskólanum Núpi í Dýrafirði árin 1981-83. Jón lýsir í nýrri bók, Útlaganum, kynferðislegri misnotkun af hendi kennara, hópnauðgun og grófum barsmíðum. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir meðvitund um ofbeldi og misnotkun ekki hafa verið til á þessum árum. 17. október 2015 07:00 Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir alþingismaður segir að hópnauðgun sem Jón Gnarr greinir frá í nýrri bók sinni hafi ekki átt sér stað. Upplifun hennar og skólafélaga hennar stemmir ekki við lýsingar Jóns á kynferðislegri misnotkum af hendi kennara og grófum barsmíðum á Heimavistar-skólanum Núpi í Dýrafirði árin 1981-83 sem lýst er í bók Jóns. „Jón fór yfir ákveðna línu sem mér finnst að hann ætti að leiðrétta þar sem hann vænir skólafélaga sína um hópnauðgun sem aldrei átti sér stað,“ segir Birgitta í ummælum á Facebook-síðu sinni þar sem hún deilir bókadómi Stundarinnar á bók Jóns, Útlaganum. Birgitta er einnnig spurð að því hvort að mögulega geti verið að upplifun hennar sé öðruvísi en Jóns þar sem fólk geti jú auðvitað munað hluti og atburði á mismunandi hátt. Birgitta segir svo ekki vera. Hún og margir skólafélagar hennar og Jóns á Núpi á þessum tíma hafi nýverið hist og rætt um vist sína á Núpi. Enginn af þeim kannist við það ofbeldi sem Jón lýsir í bók sinni. „Þó fórum við öll í nákvæmlega sama ferlið, merkilegt nokk, grandskoðuðum minningar okkar til að kanna hvort að einhver fótur væri fyrir því að á Núpi hafi verið eintómir níðingar.“Mikilvægur ritdómur um bókina hans Jóns Gnarr í Stundinni: "Útlaginn er ágæt bók ef litið er framhjá því að mörkin á...Posted by Birgitta Jónsdóttir on Thursday, 5 November 2015
Tengdar fréttir Ofbeldi viðgekkst á Núpi: „Þessir krakkar áttu ekki sjéns“ Jón Gnarr lýsir grófu ofbeldi af hendi nemenda og kennara sem viðgekkst í heimavistarskólanum Núpi í Dýrafirði árin 1981-83. Jón lýsir í nýrri bók, Útlaganum, kynferðislegri misnotkun af hendi kennara, hópnauðgun og grófum barsmíðum. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir meðvitund um ofbeldi og misnotkun ekki hafa verið til á þessum árum. 17. október 2015 07:00 Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira
Ofbeldi viðgekkst á Núpi: „Þessir krakkar áttu ekki sjéns“ Jón Gnarr lýsir grófu ofbeldi af hendi nemenda og kennara sem viðgekkst í heimavistarskólanum Núpi í Dýrafirði árin 1981-83. Jón lýsir í nýrri bók, Útlaganum, kynferðislegri misnotkun af hendi kennara, hópnauðgun og grófum barsmíðum. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir meðvitund um ofbeldi og misnotkun ekki hafa verið til á þessum árum. 17. október 2015 07:00