Kisner efstur eftir 36 holur í Kína - Hefur enn ekki fengið skolla 6. nóvember 2015 17:30 Kisner einbeittur á öðrum hring í nótt. Getty. Bandaríkjamaðurinn Kevin Kisner er í efsta sæti á HSBC Meistaramótinu eftir 36 holur en hann hefur leikið frábært golf, ekki fengið einn einasta skolla og er á 14 höggum undir pari. Skotinn Russell Knox er í öðru á 12 höggum undir pari og Suður-Afríkumaðurinn Branden Grace sem leiddi eftir fyrsta hring er í þriðja sæti á tíu undir. Skor keppenda var ekki jafn gott á öðrum hring í nótt og á þeim fyrsta enda aðstæður á Sheshan International vellinum ekki jafn heppilegar. Stór nöfn á borð við Rickie Fowler, Rory McIlroy, Bubba Watson og Jordan Spieth sitja á fjórum undir pari, tíu höggum á eftir efsta manni. Hinn högglangi Dustin Johnson er þó meðal efstu manna á átta undir pari, einu verri heldur en ungstirnið Patrick Reed sem er í fjórða sæti á níu undir. Þá hefur slöpp frammistaða fyrrum besta kylfings heims, Adam Scott, vakið athygli en hann er í næst síðasta sæti mótsins á sjö höggum yfir pari. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 03:00 í nótt. Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Kevin Kisner er í efsta sæti á HSBC Meistaramótinu eftir 36 holur en hann hefur leikið frábært golf, ekki fengið einn einasta skolla og er á 14 höggum undir pari. Skotinn Russell Knox er í öðru á 12 höggum undir pari og Suður-Afríkumaðurinn Branden Grace sem leiddi eftir fyrsta hring er í þriðja sæti á tíu undir. Skor keppenda var ekki jafn gott á öðrum hring í nótt og á þeim fyrsta enda aðstæður á Sheshan International vellinum ekki jafn heppilegar. Stór nöfn á borð við Rickie Fowler, Rory McIlroy, Bubba Watson og Jordan Spieth sitja á fjórum undir pari, tíu höggum á eftir efsta manni. Hinn högglangi Dustin Johnson er þó meðal efstu manna á átta undir pari, einu verri heldur en ungstirnið Patrick Reed sem er í fjórða sæti á níu undir. Þá hefur slöpp frammistaða fyrrum besta kylfings heims, Adam Scott, vakið athygli en hann er í næst síðasta sæti mótsins á sjö höggum yfir pari. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 03:00 í nótt.
Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira