ÍR-ingar blása til stórhátíðar Inga Dís Karlsdóttir skrifar 21. apríl 2015 13:41 Á sumardaginn fyrsta fer 100. Víðvangshlaup ÍR fram í miðbæ Reykjavíkur og gefst þá einstakt tækifæri til þess að spretta úr spori á nýrri og spennandi hlaupaleið sem hæfir ungum sem öldnum, skemmtiskokkurum sem og keppnishlaupurum. Í tilefni þessa stórviðburðar ætla ÍR-ingar að blása til stórhátíðar en engin önnur íþróttakeppni hefur farið fram samfellt í svo langan tíma hér á landi. Skipuleggjendur búast við að rúmlega 1000 manns muni spretta úr spori niður Laugarveginn við rífandi stemmingu tónlistar og hvatningar. Frá upphafi hafa 9281 keppandi komið í mark í Víðavangshlaupi ÍR og því ljóst að 10.000 keppanda múrinn verður brotinn á sumardaginn fyrsta, en sá keppandi sem það gerir verður að sjálfsögðu verðlaunaður. Ætlunin er að endurvekja stemminguna sem var í árdaga þegar bæjarbúar flykktust í miðbæinn til þess að berja augum hetjurnar sem hlupu. Allir forskráðir krakkar undir 15 ára fá frítt í hlaupið í boði Lindex og því tilvalið að virkja alla fjölskyldumeðlimi til leiks. Hlaupaleiðin er 5 km löng og liggur um hjarta borgarinnar. Dagskráin hefst með upphitun þátttakenda við Hörpuna við hressandi tónlist kl. 11:15. Hlaupið er ræst kl. 12:00 í Tryggvagötunni og m.a. hlaupið upp Hverfisgötuna, niður Laugaveginn og umhverfis Tjörnina áleiðis í mark við Arnarhól. Allir hlauparar fá Powerade drykk þegar í mark er komið en hlaupið er hluti af Powerade sumarmótaröðinni. Auk þess fá allir verðlaunapening. Við Arnarhól verður þátttakendum boðið til grillveislu þar sem meðal annars verður boðið upp á kók í gleri frá Vífilfelli en kók í gleri fagnar 100 ára afmæli í ár. Fjöldi útdráttarverðlauna og mikil stemning og stuð í bænum sem Landsbankinn hefur veg og vanda að. Upplagt er að enda daginn á sundferð, en ÍTR býður öllum þátttakendum í sund að loknu hlaupi. ÍR-ingar hvetja fjölskyldur til að taka sig saman og fjölmenna í þennan einstaka viðburð sem ekki hefur fallið niður í 100 ár. Víðavangshlaup ÍR er í senn viðburður sem hæfir öllum sem vilja gera sér dagamun og taka þátt í afmælishátíðinni. Fyrir keppnishlaupara er hlaupið jafnframt Íslandsmeistaramót í 5 km götuhlaupi. Allar nánari upplýsingar um skráningu og dagskrá er að finna á heimasíðu hlaupsins og á Facebook síðu hlaupsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Sjá meira
Á sumardaginn fyrsta fer 100. Víðvangshlaup ÍR fram í miðbæ Reykjavíkur og gefst þá einstakt tækifæri til þess að spretta úr spori á nýrri og spennandi hlaupaleið sem hæfir ungum sem öldnum, skemmtiskokkurum sem og keppnishlaupurum. Í tilefni þessa stórviðburðar ætla ÍR-ingar að blása til stórhátíðar en engin önnur íþróttakeppni hefur farið fram samfellt í svo langan tíma hér á landi. Skipuleggjendur búast við að rúmlega 1000 manns muni spretta úr spori niður Laugarveginn við rífandi stemmingu tónlistar og hvatningar. Frá upphafi hafa 9281 keppandi komið í mark í Víðavangshlaupi ÍR og því ljóst að 10.000 keppanda múrinn verður brotinn á sumardaginn fyrsta, en sá keppandi sem það gerir verður að sjálfsögðu verðlaunaður. Ætlunin er að endurvekja stemminguna sem var í árdaga þegar bæjarbúar flykktust í miðbæinn til þess að berja augum hetjurnar sem hlupu. Allir forskráðir krakkar undir 15 ára fá frítt í hlaupið í boði Lindex og því tilvalið að virkja alla fjölskyldumeðlimi til leiks. Hlaupaleiðin er 5 km löng og liggur um hjarta borgarinnar. Dagskráin hefst með upphitun þátttakenda við Hörpuna við hressandi tónlist kl. 11:15. Hlaupið er ræst kl. 12:00 í Tryggvagötunni og m.a. hlaupið upp Hverfisgötuna, niður Laugaveginn og umhverfis Tjörnina áleiðis í mark við Arnarhól. Allir hlauparar fá Powerade drykk þegar í mark er komið en hlaupið er hluti af Powerade sumarmótaröðinni. Auk þess fá allir verðlaunapening. Við Arnarhól verður þátttakendum boðið til grillveislu þar sem meðal annars verður boðið upp á kók í gleri frá Vífilfelli en kók í gleri fagnar 100 ára afmæli í ár. Fjöldi útdráttarverðlauna og mikil stemning og stuð í bænum sem Landsbankinn hefur veg og vanda að. Upplagt er að enda daginn á sundferð, en ÍTR býður öllum þátttakendum í sund að loknu hlaupi. ÍR-ingar hvetja fjölskyldur til að taka sig saman og fjölmenna í þennan einstaka viðburð sem ekki hefur fallið niður í 100 ár. Víðavangshlaup ÍR er í senn viðburður sem hæfir öllum sem vilja gera sér dagamun og taka þátt í afmælishátíðinni. Fyrir keppnishlaupara er hlaupið jafnframt Íslandsmeistaramót í 5 km götuhlaupi. Allar nánari upplýsingar um skráningu og dagskrá er að finna á heimasíðu hlaupsins og á Facebook síðu hlaupsins.
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun