Til hvers þarf rándýrar skólabyggingar? Kristinn Steinn Traustason skrifar 22. apríl 2015 06:30 Borgarstjóri kynnti á opnum íbúafundi viðhorfskönnun borgarinnar til umhverfis og þjónustu í hverfinu. Einnig var framkvæmdar- og frumkostnaðaráætlun fyrir uppbyggingu á nýrri miðju fyrir hverfin Úlfarsárdal og Grafarholt. Þar sem byggður verður nýr Dalskóli, íþróttaraðstaða fyrir Fram, menningarmiðstöð með bókasafni og sundlaug. Fjölmenni var á fundinum og voru viðbrögð fundarmanna æði blendin. Viðhorfskönnunin kom verulega illa út fyrir borgina þar sem fólk í hverfinu er afar óánægt með þá þjónustu sem borgin veitir. Það kemur undirrituðum ekki á óvart enda margar ástæður fyrir því. Svo sem þjónusta við íbúa og hvernig borgin hefur komið fram í skipulagi hverfisins þar sem ekki hefur verið tekið neitt mark á þeim fjölmörgu athugasemdum sem íbúar hafa gert við hinar ýmsu skipulagstillögur. Nú er ljóst að Reykjavíkurborg ætlar sér ekki að standa við stóru orðin og byggja hratt upp skóla og þjónustubyggingar í Úlfarsárdal fyrir í íbúa Úlfarsárdals og Grafarholts eins og lofað var. Borgin ætlar sér 7 ár í viðbót við þau 3 ár sem nú eru liðin frá því ákveðið var að breyta skipulagi Úlfarsárdals. Því verða liðin 15 ár frá því að fyrstu íbúar Úlfarsárdals fluttu í hverfið og um aldarfjórðungur frá því íbúar fluttu í Grafarholtið. Maður spyr sig að því tilhvers þarfa að byggja alla þessa fínu og fallegu skóla um alla borg sem kosta marga miljarða ef það er í lagi að koma heilu árgöngunum í gegnum skólakerfið í bráðabyrgða húsnæði. Væri ekki nær að spara allt þetta fjármagn og nýta í einhvern önnur skemmtilegri verkefni á vegum borgarinnar, ef þetta er nóg? Einnig væri hægt að nýta bæjarlækinn til sundkennslu eins og gert var í gamaldaga, allir lærðu jú að synda. Nei í alvöru talað þá getur það vart talist til eðlilegra vinnubragða við uppbyggingu og rekstur hverfa borgarinnar að heilu árgangarnir fari í gegn um grunnskólakerfið við þær aðstæður sem okkar börnum er boðið upp á. Í ljósi þeirrar miklu og metnaðarfullu uppbyggingar sem fyrirhugðuð er í Reykjavík á komandi árum ætti þessi framkvæmd sem okkur hefur verið kynnt að endurspegla þann metnað og setja ný viðmið í hraða uppbyggingar innviða hverfa borgarinnar, 15 ár til þess er of langur tími – betur má ef duga skal. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 12.07.25 Halldór Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Borgarstjóri kynnti á opnum íbúafundi viðhorfskönnun borgarinnar til umhverfis og þjónustu í hverfinu. Einnig var framkvæmdar- og frumkostnaðaráætlun fyrir uppbyggingu á nýrri miðju fyrir hverfin Úlfarsárdal og Grafarholt. Þar sem byggður verður nýr Dalskóli, íþróttaraðstaða fyrir Fram, menningarmiðstöð með bókasafni og sundlaug. Fjölmenni var á fundinum og voru viðbrögð fundarmanna æði blendin. Viðhorfskönnunin kom verulega illa út fyrir borgina þar sem fólk í hverfinu er afar óánægt með þá þjónustu sem borgin veitir. Það kemur undirrituðum ekki á óvart enda margar ástæður fyrir því. Svo sem þjónusta við íbúa og hvernig borgin hefur komið fram í skipulagi hverfisins þar sem ekki hefur verið tekið neitt mark á þeim fjölmörgu athugasemdum sem íbúar hafa gert við hinar ýmsu skipulagstillögur. Nú er ljóst að Reykjavíkurborg ætlar sér ekki að standa við stóru orðin og byggja hratt upp skóla og þjónustubyggingar í Úlfarsárdal fyrir í íbúa Úlfarsárdals og Grafarholts eins og lofað var. Borgin ætlar sér 7 ár í viðbót við þau 3 ár sem nú eru liðin frá því ákveðið var að breyta skipulagi Úlfarsárdals. Því verða liðin 15 ár frá því að fyrstu íbúar Úlfarsárdals fluttu í hverfið og um aldarfjórðungur frá því íbúar fluttu í Grafarholtið. Maður spyr sig að því tilhvers þarfa að byggja alla þessa fínu og fallegu skóla um alla borg sem kosta marga miljarða ef það er í lagi að koma heilu árgöngunum í gegnum skólakerfið í bráðabyrgða húsnæði. Væri ekki nær að spara allt þetta fjármagn og nýta í einhvern önnur skemmtilegri verkefni á vegum borgarinnar, ef þetta er nóg? Einnig væri hægt að nýta bæjarlækinn til sundkennslu eins og gert var í gamaldaga, allir lærðu jú að synda. Nei í alvöru talað þá getur það vart talist til eðlilegra vinnubragða við uppbyggingu og rekstur hverfa borgarinnar að heilu árgangarnir fari í gegn um grunnskólakerfið við þær aðstæður sem okkar börnum er boðið upp á. Í ljósi þeirrar miklu og metnaðarfullu uppbyggingar sem fyrirhugðuð er í Reykjavík á komandi árum ætti þessi framkvæmd sem okkur hefur verið kynnt að endurspegla þann metnað og setja ný viðmið í hraða uppbyggingar innviða hverfa borgarinnar, 15 ár til þess er of langur tími – betur má ef duga skal.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar