Vill taka íslenskan elskhuga með heim 17. apríl 2015 12:00 Lentar á klakanum og slakar í rútunni Vísir Í kvöld munu sex heimsfrægar draggdrottningar leggja undir sig Gamla Bíó. Um ræðir hóp sjálfs RuPaul, sem skaust fram á sjónarsviðið þegar hann í slagtogi við Elton John gerði lagið Don't Go Breaking My Heart ódauðlegt. Sýningin RuPaul‘s Drag Race – Battle of the Seasons, er afsprengi vinsælla raunveruleikaþátta vestanhafs þar sem keppt er um titil bestu draggstjörnu Bandaríkjanna. Eru hér samankomnir sigurvegarar undanfarinna sex þáttaraða svo hæglega má gera ráð fyrir að gleðin verði alls ráðandi í kvöld. „Við erum virkilega spenntar fyrir að koma til Íslands, enda hefur engin okkar komið hingað áður,“ segir Jinkx Monsoon, ein þeirra sem stíga á stokk. Þær lofa mikilli stemningu og ætla sér að hrista rækilega upp í íslenskum áhorfendum. „Það þýðir ekkert að vera með neinn tepruskap, við ætlum að gera allt kolvitlaust,“ skýtur Sharon Needles að.Allt fyrir ástina „Ég er ógeðslega spennt fyrir þessu. Mig langar að finna ástina á Íslandi. Draumaprinsinn minn er örugglega þarna,“ segir Ivy Winters og skellihlær svo þegar blaðamaður spyr hvort víkingarnir heilli hana. Drottningarnar hafa þó ekki úr miklum tíma að moða hér á landi en hafa einsett sér að mála bæinn rauðan eftir sýninguna. „Ég hef heyrt að næturlífið í Reykjavík sé hresst. Okkur langar að prófa það,“ segir Adore Delano. Áður en þær hverfa aftur af landi brott á laugardag hefur hópurinn einnig einsett sér að kíkja í Bláa lónið. „Já, það er náttúrulega á leiðinni fyrir okkur, svo við reynum að kíkja allavega,“ segir Pandora Boxx að lokum. Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
Í kvöld munu sex heimsfrægar draggdrottningar leggja undir sig Gamla Bíó. Um ræðir hóp sjálfs RuPaul, sem skaust fram á sjónarsviðið þegar hann í slagtogi við Elton John gerði lagið Don't Go Breaking My Heart ódauðlegt. Sýningin RuPaul‘s Drag Race – Battle of the Seasons, er afsprengi vinsælla raunveruleikaþátta vestanhafs þar sem keppt er um titil bestu draggstjörnu Bandaríkjanna. Eru hér samankomnir sigurvegarar undanfarinna sex þáttaraða svo hæglega má gera ráð fyrir að gleðin verði alls ráðandi í kvöld. „Við erum virkilega spenntar fyrir að koma til Íslands, enda hefur engin okkar komið hingað áður,“ segir Jinkx Monsoon, ein þeirra sem stíga á stokk. Þær lofa mikilli stemningu og ætla sér að hrista rækilega upp í íslenskum áhorfendum. „Það þýðir ekkert að vera með neinn tepruskap, við ætlum að gera allt kolvitlaust,“ skýtur Sharon Needles að.Allt fyrir ástina „Ég er ógeðslega spennt fyrir þessu. Mig langar að finna ástina á Íslandi. Draumaprinsinn minn er örugglega þarna,“ segir Ivy Winters og skellihlær svo þegar blaðamaður spyr hvort víkingarnir heilli hana. Drottningarnar hafa þó ekki úr miklum tíma að moða hér á landi en hafa einsett sér að mála bæinn rauðan eftir sýninguna. „Ég hef heyrt að næturlífið í Reykjavík sé hresst. Okkur langar að prófa það,“ segir Adore Delano. Áður en þær hverfa aftur af landi brott á laugardag hefur hópurinn einnig einsett sér að kíkja í Bláa lónið. „Já, það er náttúrulega á leiðinni fyrir okkur, svo við reynum að kíkja allavega,“ segir Pandora Boxx að lokum.
Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira