Ísak: Nýti kannski frítímann til að finna kærustu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. mars 2015 08:00 FH á eftir að sakna Ísaks mikið á næstu vikum. vísir/þórdís „Þetta verður tekið mjög alvarlega og nú tekur bara við hvíld hjá mér. Það er ómögulegt að segja hvenær ég get farið að æfa aftur,“ segir FH-ingurinn Ísak Rafnsson sem fékk heilahristing í bikarúrslitaleik FH og ÍBV. Það munaði mikið um fjarveru hans í æsispennandi leik sem ÍBV vann. „Við förum eftir ákveðnum prófum og fylgjumst með. Svo verður tekin ákvörðun í kjölfarið um hvenær ég má byrja aftur. Nú má ég ekki verða fyrir neinu utanaðkomandi álagi og þarf bara að hvíla mig.“ Ísak sagðist hafa dottið aðeins út er hann meiddist en hann var fljótlega kominn í samband aftur. „Þetta er auðvitað hundfúlt. Til að byrja með ætlaði ég mér að verða bikarmeistari og svo er ég meiddur núna. Þetta stóð ekki beint til. Ég verð samt að taka þessu og reyna að vera skynsamur. Það verður ekkert svindlað enda alvarlegt mál. Við förum eftir öllum ráðleggingum og teflum ekki á tvær hættur með svona meiðsli,“ segir Ísak fúll en nú tekur við slökun og myndbandagláp. „Ég nýti kannski frítímann líka til að finna kærustu. Mamma er farin að hafa áhyggjur af því að ég verði einhleypur. Nú hef ég tíma til þess að skoða þau mál,“ sagði Ísak léttur þrátt fyrir mótbyrinn sem hann berst nú í gegnum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
„Þetta verður tekið mjög alvarlega og nú tekur bara við hvíld hjá mér. Það er ómögulegt að segja hvenær ég get farið að æfa aftur,“ segir FH-ingurinn Ísak Rafnsson sem fékk heilahristing í bikarúrslitaleik FH og ÍBV. Það munaði mikið um fjarveru hans í æsispennandi leik sem ÍBV vann. „Við förum eftir ákveðnum prófum og fylgjumst með. Svo verður tekin ákvörðun í kjölfarið um hvenær ég má byrja aftur. Nú má ég ekki verða fyrir neinu utanaðkomandi álagi og þarf bara að hvíla mig.“ Ísak sagðist hafa dottið aðeins út er hann meiddist en hann var fljótlega kominn í samband aftur. „Þetta er auðvitað hundfúlt. Til að byrja með ætlaði ég mér að verða bikarmeistari og svo er ég meiddur núna. Þetta stóð ekki beint til. Ég verð samt að taka þessu og reyna að vera skynsamur. Það verður ekkert svindlað enda alvarlegt mál. Við förum eftir öllum ráðleggingum og teflum ekki á tvær hættur með svona meiðsli,“ segir Ísak fúll en nú tekur við slökun og myndbandagláp. „Ég nýti kannski frítímann líka til að finna kærustu. Mamma er farin að hafa áhyggjur af því að ég verði einhleypur. Nú hef ég tíma til þess að skoða þau mál,“ sagði Ísak léttur þrátt fyrir mótbyrinn sem hann berst nú í gegnum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - FH 23-22 | Biðin á enda hjá Eyjamönnum ÍBV er bikarmeistari karla í handbolta 2015 eftir eins marks sigur á FH. Liðið er nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistari. 28. febrúar 2015 13:05