Skemmd kartafla leiðarahöfundar Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar 29. janúar 2015 07:00 Leiðarahöfundur Fréttablaðsins í gær var á einkennilegum slóðum. Í það minnsta fyrir miðil sem kennir sig við fréttir. Svo virðist sem leiðarinn snúist fyrst og fremst um að reyna að afsanna fréttagildi þeirra upplýsinga sem Víglundur Þorsteinsson hefur nú lagt fram og margir hafa talið að gefi tilefni til að skoða mál er varðar endurreisn bankakerfisins betur. Undir það hefur forsætisráðherra tekið og það virðist leiðarahöfundurinn ekki skilja. Reyndar er það svo að þeir sem hafa áhuga á að setja sig inn í efnisatriði málsins verða litlu nær af lestri leiðarans sem virðist vera einhvers konar tilraun til að framkvæma pólitíska greiningu á hundavaði.Alvarleg ásökun En lítum aðeins á efnisatriði málsins. Víglundur Þorsteinsson hefur lagt fram gögn sem innihalda bréf, eigin greinargerð og stofnúrskurði Fjármálaeftirlitsins fyrir nýju bankana. Telur Víglundur að gögnin sýni fram á að stórfelld og margvísleg lagabrot hafi verið framin eftir að ákvörðunum FME um stofnúrskurði nýju bankanna í október 2008 var breytt. Þannig hafi erlendir hrægammasjóðir hagnast um 300-400 milljarða króna á kostnað þjóðarinnar. Þetta eru alvarlegar ásakanir og margir telja eðlilegt að málið fái einhvers konar efnislega meðferð. Varla getur leiðarahöfundur verið á móti því? Það hefur verið skoðun margra, meðal annars fyrrverandi forstjóra FME, að bankarnir hafi verið afhentir kröfuhöfum á allt of lágu verði. Fyrir vikið hafi einstakt tækifæri glatast til að afskrifa að fullu hluta af kröfum sem þess í stað lentu með fullum þunga á íslenskum heimilum og fyrirtækjum. Það lítur einnig einkennilega út ef fjármálaráðuneytið, undir forystu þáverandi fjármálaráðherra, hafi útbúið samning um stofnefnahag nýja Landsbankans með þeim hætti að það veikti krónuna og veitti kröfuhöfum tangarhald á bankanum svo ekki var nokkur leið að standa við greiðslu í erlendri mynt á tilsettum tíma. Núverandi stjórnvöld hafa þurft að grípa inn í til að fjármálastöðugleika sé ekki ógnað.Vald tekið af FME Er það virkilega svo að leiðarahöfundur hafi engan áhuga á að upplýst sé á hvaða forsendum sú ákvörðun var tekin að taka vald af FME, eins og kveðið var á um í neyðarlögunum, og færa það til fjármálaráðherra sem færði kröfuhöfum bankanna á einni nóttu? Hefur ekki verið efnt til eins og einnar skýrslu af minna tilefni? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 27.12.2025 Halldór Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Sjá meira
Leiðarahöfundur Fréttablaðsins í gær var á einkennilegum slóðum. Í það minnsta fyrir miðil sem kennir sig við fréttir. Svo virðist sem leiðarinn snúist fyrst og fremst um að reyna að afsanna fréttagildi þeirra upplýsinga sem Víglundur Þorsteinsson hefur nú lagt fram og margir hafa talið að gefi tilefni til að skoða mál er varðar endurreisn bankakerfisins betur. Undir það hefur forsætisráðherra tekið og það virðist leiðarahöfundurinn ekki skilja. Reyndar er það svo að þeir sem hafa áhuga á að setja sig inn í efnisatriði málsins verða litlu nær af lestri leiðarans sem virðist vera einhvers konar tilraun til að framkvæma pólitíska greiningu á hundavaði.Alvarleg ásökun En lítum aðeins á efnisatriði málsins. Víglundur Þorsteinsson hefur lagt fram gögn sem innihalda bréf, eigin greinargerð og stofnúrskurði Fjármálaeftirlitsins fyrir nýju bankana. Telur Víglundur að gögnin sýni fram á að stórfelld og margvísleg lagabrot hafi verið framin eftir að ákvörðunum FME um stofnúrskurði nýju bankanna í október 2008 var breytt. Þannig hafi erlendir hrægammasjóðir hagnast um 300-400 milljarða króna á kostnað þjóðarinnar. Þetta eru alvarlegar ásakanir og margir telja eðlilegt að málið fái einhvers konar efnislega meðferð. Varla getur leiðarahöfundur verið á móti því? Það hefur verið skoðun margra, meðal annars fyrrverandi forstjóra FME, að bankarnir hafi verið afhentir kröfuhöfum á allt of lágu verði. Fyrir vikið hafi einstakt tækifæri glatast til að afskrifa að fullu hluta af kröfum sem þess í stað lentu með fullum þunga á íslenskum heimilum og fyrirtækjum. Það lítur einnig einkennilega út ef fjármálaráðuneytið, undir forystu þáverandi fjármálaráðherra, hafi útbúið samning um stofnefnahag nýja Landsbankans með þeim hætti að það veikti krónuna og veitti kröfuhöfum tangarhald á bankanum svo ekki var nokkur leið að standa við greiðslu í erlendri mynt á tilsettum tíma. Núverandi stjórnvöld hafa þurft að grípa inn í til að fjármálastöðugleika sé ekki ógnað.Vald tekið af FME Er það virkilega svo að leiðarahöfundur hafi engan áhuga á að upplýst sé á hvaða forsendum sú ákvörðun var tekin að taka vald af FME, eins og kveðið var á um í neyðarlögunum, og færa það til fjármálaráðherra sem færði kröfuhöfum bankanna á einni nóttu? Hefur ekki verið efnt til eins og einnar skýrslu af minna tilefni?
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar