Bandaríski HM-hópurinn hefur spilað 101 landsleik að meðaltali Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2015 22:00 Mynd/twitter.com/ussoccer_wnt Jill Ellis, þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gær þá 23 leikmenn sem munu spila fyrir hönd Bandaríkjanna á HM í Kanada í sumar. Bandaríski hópurinn er gríðarlega leikreyndur og það sést vel á því að þessi 23 leikmenn hafa spilað 101 landsleik að meðaltali sem er ótrúleg tala. Meðaldur hópsins er 28 ár. Hópurinn nær yfir hundrað leiki að meðaltali þrátt fyrir að þrír af leikmönnunum hafi spilað færri en tíu landsleiki. Fyrirliðinn Christie Rampone hefur spilað flesta landsleiki eða 304 en hún verður fertug í júní. Rampone er að fara að spila á sínu fimmta HM en átta leikmenn hópsins eru hinsvegar að fara að spila í sinni fyrstu heimsmeistarakeppni. Tveir aðrir leikmenn í hópnum hafa spilað yfir tvö hundruð landsleiki, framherjinn Abby Wambach og miðjumaðurinn Heather O'Reilly. Níu leikmenn komnir með hundrað landsleiki og ein er með 99 landsleiki.HM hópur Bandaríkjanna 2015:Markmenn (3): Ashlyn Harris (Washington Spirit) 6 leikir Alyssa Naeher (Boston Breakers) 1 leikur Hope Solo (Seattle Reign FC) 167 leikirVarnarmenn (8): Lori Chalupny (Chicago Red Stars) 99 leikir Whitney Engen (Western NY Flash) 24 leikir Julie Johnston (Chicago Red Stars) 9 leikir Meghan Klingenberg (Houston Dash) 31 leikur Ali Krieger (Washington Spirit) 63 leikir Kelley O’Hara (Sky Blue FC) 57 leikir Christie Rampone (Sky Blue FC) 304 leikir Becky Sauerbrunn (FC Kansas City) 78 leikirMiðjumenn (7): Shannon Boxx (Chicago Red Stars) 189 leikir Morgan Brian (Houston Dash) 26 leikir Tobin Heath (Portland Thorns FC) 90 leikir Lauren Holiday (FC Kansas City) 121 leikur Carli Lloyd (Houston Dash) 192 leikir Heather O’Reilly (FC Kansas City) 217 leikir Megan Rapinoe (Seattle Reign FC) 100 leikirFramherjar (5): Sydney Leroux (Western NY Flash) 68 leikir Alex Morgan (Portland Thorns FC) 84 leikir Christen Press (Chicago Red Stars) 42 leikir Amy Rodriguez (FC Kansas City) 121 leikur Abby Wambach (ekki með lið) 239 leikir#USWNT goalkeepers. Solo in her 3rd WWC; Harris and Naeher in their 1st. #USWNT23 pic.twitter.com/07ddGnQPPF— U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) April 14, 2015 #USWNT defenders have allowed 3 goals in 7 games so far in 2015. #USWNT23 pic.twitter.com/52x0enSrwt— U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) April 14, 2015 Five #USWNT midfielders with more than 100 caps. #Veterans #USWNT23 pic.twitter.com/X2TidnDq8R— U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) April 14, 2015 311 international goals amongst #USWNT forwards. See you in Canada! #USWNT23 pic.twitter.com/eyQuFz9saW— U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) April 14, 2015 Fótbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ Sjá meira
Jill Ellis, þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gær þá 23 leikmenn sem munu spila fyrir hönd Bandaríkjanna á HM í Kanada í sumar. Bandaríski hópurinn er gríðarlega leikreyndur og það sést vel á því að þessi 23 leikmenn hafa spilað 101 landsleik að meðaltali sem er ótrúleg tala. Meðaldur hópsins er 28 ár. Hópurinn nær yfir hundrað leiki að meðaltali þrátt fyrir að þrír af leikmönnunum hafi spilað færri en tíu landsleiki. Fyrirliðinn Christie Rampone hefur spilað flesta landsleiki eða 304 en hún verður fertug í júní. Rampone er að fara að spila á sínu fimmta HM en átta leikmenn hópsins eru hinsvegar að fara að spila í sinni fyrstu heimsmeistarakeppni. Tveir aðrir leikmenn í hópnum hafa spilað yfir tvö hundruð landsleiki, framherjinn Abby Wambach og miðjumaðurinn Heather O'Reilly. Níu leikmenn komnir með hundrað landsleiki og ein er með 99 landsleiki.HM hópur Bandaríkjanna 2015:Markmenn (3): Ashlyn Harris (Washington Spirit) 6 leikir Alyssa Naeher (Boston Breakers) 1 leikur Hope Solo (Seattle Reign FC) 167 leikirVarnarmenn (8): Lori Chalupny (Chicago Red Stars) 99 leikir Whitney Engen (Western NY Flash) 24 leikir Julie Johnston (Chicago Red Stars) 9 leikir Meghan Klingenberg (Houston Dash) 31 leikur Ali Krieger (Washington Spirit) 63 leikir Kelley O’Hara (Sky Blue FC) 57 leikir Christie Rampone (Sky Blue FC) 304 leikir Becky Sauerbrunn (FC Kansas City) 78 leikirMiðjumenn (7): Shannon Boxx (Chicago Red Stars) 189 leikir Morgan Brian (Houston Dash) 26 leikir Tobin Heath (Portland Thorns FC) 90 leikir Lauren Holiday (FC Kansas City) 121 leikur Carli Lloyd (Houston Dash) 192 leikir Heather O’Reilly (FC Kansas City) 217 leikir Megan Rapinoe (Seattle Reign FC) 100 leikirFramherjar (5): Sydney Leroux (Western NY Flash) 68 leikir Alex Morgan (Portland Thorns FC) 84 leikir Christen Press (Chicago Red Stars) 42 leikir Amy Rodriguez (FC Kansas City) 121 leikur Abby Wambach (ekki með lið) 239 leikir#USWNT goalkeepers. Solo in her 3rd WWC; Harris and Naeher in their 1st. #USWNT23 pic.twitter.com/07ddGnQPPF— U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) April 14, 2015 #USWNT defenders have allowed 3 goals in 7 games so far in 2015. #USWNT23 pic.twitter.com/52x0enSrwt— U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) April 14, 2015 Five #USWNT midfielders with more than 100 caps. #Veterans #USWNT23 pic.twitter.com/X2TidnDq8R— U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) April 14, 2015 311 international goals amongst #USWNT forwards. See you in Canada! #USWNT23 pic.twitter.com/eyQuFz9saW— U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) April 14, 2015
Fótbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ Sjá meira