Móra bar tvisvar: Bóndinn hélt að hann væri ruglaður og vitlaus Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. maí 2015 19:30 Ærin Móra á bænum Heiði í Biskupstungum í Bláskógabyggð kom Brynjari Sigurðssyni, eiganda sínum, heldur betur á óvart þegar hún bar fimm lömbum í vikunni með tveggja daga millibili. Í fyrri burðinum komu þrjú lömb og í þeim síðari tvö lömb. Á Heiði eru um 100 fjár og er um helmingur ánna borin. Brynjar á sér uppáhalds kind, hana Móru, sem er mögnuð þegar kemur að sauðburði því hún bar tvisvar í vikunni, fyrst á mánudaginn og síðan aftur á fimmtudaginn. „Ég svo sem hélt að ég væri orðinn ruglaður og vitlaus en það var nú ekki, það komu hildir frá henni og svoleiðis. Ég bar þetta undir fleiri sauðfjárbændur á Facebook síðu og þeir sögðu að þetta hefði komið fyrir og það létti mér heilmikið,“ segir Brynjar. Honum var mikið létt að vera ekki meira ruglaður en vant er. Brynjar segir sögu Móru ótrúlega. „Já, hún er ótrúleg. Af því að þetta er uppáhalds kindin mín, þá er gaman að þetta sé svona“. Hann hefur fengið upplýsingar hjá dýralæknum um það hvernig svona getur gerst. „Já, þeir segja að það séu tvö hólf í henni sem geyma lömbin, það hafi verið í sitthvoru hólfinu, hún hafi losað sig fyrst úr öðru og hinu seinna. Það er bara gaman að þessu.”En eigum við að trúa því að þetta sé svona?„Það er bara ekki um annað að ræða, ég verð að trúa því líka.”En á Brynjar von á því að fleiri kindur hjá honum beri tvisvar?„Nei, það ætla ég ekki að vona. En þetta er spurning, hvort framþróunin sé ekki svona. Láta þær bera tvisvar á ári. En það væri þá gott að hafa smá lengra á milli, ekki nokkra daga,” segir Brynjar og bætir því við að öll lömbin muni fá að lifa. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Ærin Móra á bænum Heiði í Biskupstungum í Bláskógabyggð kom Brynjari Sigurðssyni, eiganda sínum, heldur betur á óvart þegar hún bar fimm lömbum í vikunni með tveggja daga millibili. Í fyrri burðinum komu þrjú lömb og í þeim síðari tvö lömb. Á Heiði eru um 100 fjár og er um helmingur ánna borin. Brynjar á sér uppáhalds kind, hana Móru, sem er mögnuð þegar kemur að sauðburði því hún bar tvisvar í vikunni, fyrst á mánudaginn og síðan aftur á fimmtudaginn. „Ég svo sem hélt að ég væri orðinn ruglaður og vitlaus en það var nú ekki, það komu hildir frá henni og svoleiðis. Ég bar þetta undir fleiri sauðfjárbændur á Facebook síðu og þeir sögðu að þetta hefði komið fyrir og það létti mér heilmikið,“ segir Brynjar. Honum var mikið létt að vera ekki meira ruglaður en vant er. Brynjar segir sögu Móru ótrúlega. „Já, hún er ótrúleg. Af því að þetta er uppáhalds kindin mín, þá er gaman að þetta sé svona“. Hann hefur fengið upplýsingar hjá dýralæknum um það hvernig svona getur gerst. „Já, þeir segja að það séu tvö hólf í henni sem geyma lömbin, það hafi verið í sitthvoru hólfinu, hún hafi losað sig fyrst úr öðru og hinu seinna. Það er bara gaman að þessu.”En eigum við að trúa því að þetta sé svona?„Það er bara ekki um annað að ræða, ég verð að trúa því líka.”En á Brynjar von á því að fleiri kindur hjá honum beri tvisvar?„Nei, það ætla ég ekki að vona. En þetta er spurning, hvort framþróunin sé ekki svona. Láta þær bera tvisvar á ári. En það væri þá gott að hafa smá lengra á milli, ekki nokkra daga,” segir Brynjar og bætir því við að öll lömbin muni fá að lifa.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira