Óskarinn 2015: Setti ræðuna aftur í vasann Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. febrúar 2015 17:30 Eddie Redmayne og Michael Keaton vísir/getty Óskarsverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag með tilheyrandi glamúr og látum. Meðal þeirra sem fór heim með styttuna eftirsóttu var Eddie Redmayne. Hann hlaut hana fyrir túlkun sína á Stephen Hawking í myndinni The Theory Of Everything. Jóhann Jóhannsson var tilnefndur fyrir tónlistina í þeirri mynd en laut í lægra haldi fyrir tónlist Alexandre Deplat úr The Grand Budapest Hotel. Jóhann var ekki sá eini sem fór tómhentur heim því sömu sögu má segja um Bradley Cooper (American Sniper), Benedict Cumberbatch (Imitation Game), Steve Carrell (Foxcather) og Michael Keaton (Birdman) voru allir tilnefndir fyrir besta leik. Glöggur áhorfandi kom auga á að Michael Keaton virðist hafa verið nokkuð sigurviss því þegar Redmayne steig á svið var Keaton kominn með ræðu sína í hendurnar! Atvikið má sjá hér fyrir neðan auk þakkarræðu Redmayne. Tengdar fréttir Óskarsverðlaunin í nótt: Jóhann talinn sigurstranglegastur Vísir mun fylgjast með verðlaunaafhendingunni á Twitter í alla nótt. 22. febrúar 2015 21:47 Óskarinn 2015: Frammistaðan sem allir eru að tala um John Legend og Common slógu hreinlega í gegn. 24. febrúar 2015 13:30 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Óskarsverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag með tilheyrandi glamúr og látum. Meðal þeirra sem fór heim með styttuna eftirsóttu var Eddie Redmayne. Hann hlaut hana fyrir túlkun sína á Stephen Hawking í myndinni The Theory Of Everything. Jóhann Jóhannsson var tilnefndur fyrir tónlistina í þeirri mynd en laut í lægra haldi fyrir tónlist Alexandre Deplat úr The Grand Budapest Hotel. Jóhann var ekki sá eini sem fór tómhentur heim því sömu sögu má segja um Bradley Cooper (American Sniper), Benedict Cumberbatch (Imitation Game), Steve Carrell (Foxcather) og Michael Keaton (Birdman) voru allir tilnefndir fyrir besta leik. Glöggur áhorfandi kom auga á að Michael Keaton virðist hafa verið nokkuð sigurviss því þegar Redmayne steig á svið var Keaton kominn með ræðu sína í hendurnar! Atvikið má sjá hér fyrir neðan auk þakkarræðu Redmayne.
Tengdar fréttir Óskarsverðlaunin í nótt: Jóhann talinn sigurstranglegastur Vísir mun fylgjast með verðlaunaafhendingunni á Twitter í alla nótt. 22. febrúar 2015 21:47 Óskarinn 2015: Frammistaðan sem allir eru að tala um John Legend og Common slógu hreinlega í gegn. 24. febrúar 2015 13:30 Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03 Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Óskarsverðlaunin í nótt: Jóhann talinn sigurstranglegastur Vísir mun fylgjast með verðlaunaafhendingunni á Twitter í alla nótt. 22. febrúar 2015 21:47
Óskarinn 2015: Frammistaðan sem allir eru að tala um John Legend og Common slógu hreinlega í gegn. 24. febrúar 2015 13:30
Óskarinn 2015: Magnaðar ræður leikara í aukahlutverkum Patricia Arquette og J.K Simmons fara heim með styttu 23. febrúar 2015 03:03