Tiger ekki lengur á meðal 100 bestu 30. mars 2015 08:00 Tiger Woods. vísir/getty Ferill Tiger Woods er sem fyrr á hraðri niðurleið. Tiger er nú kominn í 104. sætið á heimslistanum en það gerðist síðast árið 1996 að hann væri ekki á meðal þeirra 100 bestu í heiminum. Hann var númer 225 í september árið 1996. Tiger, sem hefur unnið 14 stórmót, hefur setið lengst allra kylfinga í sögunni í efsta sæti listans eða 683 vikur. Hann hefur ekkert spilað síðan hann dró sig úr keppni vegna meiðsla þann 6. febrúar síðastliðinn. Hann er þó á góðum batavegi og stefnir á að taka þátt á Masters sem hefst 9. apríl. Árið hefur verið hörmulegt hjá Tiger en í janúar spilaði hann sinn versta hring á ferlinum er hann kom í hús á 82 höggum á Phoenix Open. Golf Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ferill Tiger Woods er sem fyrr á hraðri niðurleið. Tiger er nú kominn í 104. sætið á heimslistanum en það gerðist síðast árið 1996 að hann væri ekki á meðal þeirra 100 bestu í heiminum. Hann var númer 225 í september árið 1996. Tiger, sem hefur unnið 14 stórmót, hefur setið lengst allra kylfinga í sögunni í efsta sæti listans eða 683 vikur. Hann hefur ekkert spilað síðan hann dró sig úr keppni vegna meiðsla þann 6. febrúar síðastliðinn. Hann er þó á góðum batavegi og stefnir á að taka þátt á Masters sem hefst 9. apríl. Árið hefur verið hörmulegt hjá Tiger en í janúar spilaði hann sinn versta hring á ferlinum er hann kom í hús á 82 höggum á Phoenix Open.
Golf Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira