Umhverfismat á Hvammsvirkjun hefur aldrei farið fram Orri Vigfússon skrifar 30. júlí 2015 12:00 Raunverulegt mat á umhverfisáhrifum Hvammsvirkjunar eins og núgildandi lög kveða á um hefur aldrei farið fram. Árið 2003 voru teknar saman upplýsingar sem hefðu getað nýst í sameiginlegt umhverfismat á þremur virkjunarframkvæmdum í neðri hluta Þjórsár, þ.e. Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Þær upplýsingar gilda ekki sem umhverfismat vegna allt annarrar framkvæmdar árið 2015. Tal margra sveitarstjórnarmanna um að meta þurfi hvort þessar gömlu og ófullnægjandi upplýsingar nægðu til að komast hjá umhverfismati vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar ber vott um vanþekkingu. Í umræðum á Alþingi um að færa Hvammsvirkjun í nýtingarflokk, kom ítrekað fram að hægt væri að víkja sér undan lagaákvæðum um að taka tillit til umhverfisáhrifa við gerð Rammaáætlunar með þeim rökum að sérstakt umhverfismat á Hvammsvirkjun þyrfti auðvitað að fara fram á seinni stigum. Fulltrúar stjórnarflokkanna í atvinnumálanefnd tóku þetta margsinnis fram á fundum með hagsmunaaðilum sl. vor og vetur. Allt önnur starfsáætlun er notuð til að meta umhverfisáhrif af einni virkjun á tilteknu svæði en þremur virkjunum á miklu stærra svæði. Fjöldi vísindamanna hefur ítrekað bent á að í svokallað mat frá 2003 hafi vantað fjölmargar grunnupplýsingar um lífríkið svo hægt væri að greina afmarkaða þætti í vistkerfi Þjórsár. Það mun taka a.m.k. tvö til þrjú ár að rannsaka og greina slíka þætti ef lögformlega er staðið að verkinu. Slíkt verk verður aðeins unnið með samþykki viðkomandi landeigenda sem eiga stjórnarskrárvarinn eignarrétt á landi sínu og hlunnindum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alþingi Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Sjá meira
Raunverulegt mat á umhverfisáhrifum Hvammsvirkjunar eins og núgildandi lög kveða á um hefur aldrei farið fram. Árið 2003 voru teknar saman upplýsingar sem hefðu getað nýst í sameiginlegt umhverfismat á þremur virkjunarframkvæmdum í neðri hluta Þjórsár, þ.e. Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Þær upplýsingar gilda ekki sem umhverfismat vegna allt annarrar framkvæmdar árið 2015. Tal margra sveitarstjórnarmanna um að meta þurfi hvort þessar gömlu og ófullnægjandi upplýsingar nægðu til að komast hjá umhverfismati vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar ber vott um vanþekkingu. Í umræðum á Alþingi um að færa Hvammsvirkjun í nýtingarflokk, kom ítrekað fram að hægt væri að víkja sér undan lagaákvæðum um að taka tillit til umhverfisáhrifa við gerð Rammaáætlunar með þeim rökum að sérstakt umhverfismat á Hvammsvirkjun þyrfti auðvitað að fara fram á seinni stigum. Fulltrúar stjórnarflokkanna í atvinnumálanefnd tóku þetta margsinnis fram á fundum með hagsmunaaðilum sl. vor og vetur. Allt önnur starfsáætlun er notuð til að meta umhverfisáhrif af einni virkjun á tilteknu svæði en þremur virkjunum á miklu stærra svæði. Fjöldi vísindamanna hefur ítrekað bent á að í svokallað mat frá 2003 hafi vantað fjölmargar grunnupplýsingar um lífríkið svo hægt væri að greina afmarkaða þætti í vistkerfi Þjórsár. Það mun taka a.m.k. tvö til þrjú ár að rannsaka og greina slíka þætti ef lögformlega er staðið að verkinu. Slíkt verk verður aðeins unnið með samþykki viðkomandi landeigenda sem eiga stjórnarskrárvarinn eignarrétt á landi sínu og hlunnindum.
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar