Hjálpar til með matjurtarkössunum Adda Soffía skrifar 24. apríl 2015 10:00 Hafsteinn og Steinar vinur hans hjá matjurtakössunum góðu. Vísir/Stefán „Ég hef unnið með einhverfum lengi og systir mín er einhverf. Mig langaði að leggja mitt af mörkum til þess að aðstoða þau,“ segir Hafsteinn. Í fyrra smíðaði hann matjurtakassa, sem hann seldi til styrktar sambýlinu á Barðastöðum. „Þetta var rosalega vinsælt og við gátum varla annað eftirspurn,“ segir hann, en ákveðið var að endurtaka leikinn í ár. Í þetta sinn safnar hann fyrir einhverfan vin sinn, Steinar, sem ætlar til Spánar ásamt aðstoðarkonu sinni. „Ég er með aðstöðu í tvöföldum bílskúr, en er eiginlega búinn að sprengja húsnæðið utan af mér, svo ég auglýsi hér með eftir stærra húsnæði, ef einhver vill hjálpa,“ segir hann og hlær. Efnið í matjurtakassana hefur Hafsteinn fengið gefins frá fyrirtækjum, og kann hann þeim þakkir fyrir. „Þetta eru matjurtakassar, eða varmabox sem þú getur ræktað hvað sem er í, þess vegna á svölunum hjá þér.“ Með kassanum fylgja mold og fræ, og heldur kassinn góðum hita á gróðrinum. Allur ágóði af sölunni rennur í ferðasjóð Steinars, en kassarnir koma í takmörkuðu upplagi. Hafsteinn er þó hvergi nærri hættur eftir þetta verkefni. „Ég er strax farinn að plana næsta verkefni og hver fær að njóta góðs af því, en ég get ekki sagt frá því alveg strax.“ Þeir sem vilja eignast kassa, eða styrkja verkefnið með húsnæði eða efni geta haft samband við Hafstein á matjurtakassar@gmail.com. Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
„Ég hef unnið með einhverfum lengi og systir mín er einhverf. Mig langaði að leggja mitt af mörkum til þess að aðstoða þau,“ segir Hafsteinn. Í fyrra smíðaði hann matjurtakassa, sem hann seldi til styrktar sambýlinu á Barðastöðum. „Þetta var rosalega vinsælt og við gátum varla annað eftirspurn,“ segir hann, en ákveðið var að endurtaka leikinn í ár. Í þetta sinn safnar hann fyrir einhverfan vin sinn, Steinar, sem ætlar til Spánar ásamt aðstoðarkonu sinni. „Ég er með aðstöðu í tvöföldum bílskúr, en er eiginlega búinn að sprengja húsnæðið utan af mér, svo ég auglýsi hér með eftir stærra húsnæði, ef einhver vill hjálpa,“ segir hann og hlær. Efnið í matjurtakassana hefur Hafsteinn fengið gefins frá fyrirtækjum, og kann hann þeim þakkir fyrir. „Þetta eru matjurtakassar, eða varmabox sem þú getur ræktað hvað sem er í, þess vegna á svölunum hjá þér.“ Með kassanum fylgja mold og fræ, og heldur kassinn góðum hita á gróðrinum. Allur ágóði af sölunni rennur í ferðasjóð Steinars, en kassarnir koma í takmörkuðu upplagi. Hafsteinn er þó hvergi nærri hættur eftir þetta verkefni. „Ég er strax farinn að plana næsta verkefni og hver fær að njóta góðs af því, en ég get ekki sagt frá því alveg strax.“ Þeir sem vilja eignast kassa, eða styrkja verkefnið með húsnæði eða efni geta haft samband við Hafstein á matjurtakassar@gmail.com.
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira