Stefnu vegna Kaupþings lögsóknar Vincent Tchenguiz vísað frá dómi ingvar haraldsson skrifar 25. febrúar 2015 11:02 tefna sem Vincent Tchenguiz lagði fram í máli sem hann hefur höfðað gegn endurskoðendafyrirtækinu Grant Thornton var vísað frá dómi í síðustu viku. vísir/daníel Stefnu sem Vincent Tchenguiz lagði fram í máli sem hann hefur höfðað gegn endurskoðendafyrirtækinu Grant Thornton var vísað frá dómi í síðustu viku. The Telegraph greinir frá. Tchenguiz hefur lögsótt slitastjórn Kaupþings, Grant Thornton og tengda einstaklinga vegna rannsóknar bresku efnahagsbrotadeildarinnar, SFO, á viðskiptum Tchenguiz við Kaupþing áður en bankinn féll. Tchenguiz krefst ríflega 2,2 milljarða punda, um 450 milljarða íslenskra króna. Upphæðin nemur um helmingi af eignum þrotabús Kaupþings. Rannsókn SFO var hætt og Tchenguiz fékk greiddar bætur frá SFO vegna málsins. Sjá einnig: Krefst helmings af eignum Kaupþings Dómarinn sagði málatilbúnað Tchenguiz of langan og óskýran. Hámarkslengd stefnu fyrir breskum dómstólum er 25 blaðsíður nema dómari samþykki annað segir í frétt The Telegraph. Stefna Tchenguiz var 94 blaðsíður. Dómarinn sagði stefnuna innihalda 50 blaðsíðna frásögn sem væri uppfull af órökstuddum ásökunum um svik og óheiðarleika. Tchenguiz fékk þrjár vikur til að leggja fram nýja stefnu í málinu.Tchenguiz gæti tapað fasteignafélagi sínu Tchenguiz á í hættu að tapa fasteignaveldi sínu eftir að fasteignafélag hans, Proxima, greiddi ekki ríflega 435 milljónir punda skuld, jafnvirði um 89 milljarða íslenskra króna, sem var á eindaga í desember. Proxima á ríflega 60.000 eignir á Bretlandi. Tchenguiz hafnaði að endursemja um lán félagsins seint á síðasta ári samkvæmt heimildum The Sunday Times. Tchenguiz gæti þurft að endurfjármagna skuldir Proxima. Lánadrottnar Proxima, Prudential og Bank of America, gætu einnig farið fram á að félagið seldi fasteignir upp í skuldir eða lýst félagið gjaldþrota. Tengdar fréttir Tchenguiz vill 400 milljarða frá Kaupþingi, Jóhannesi og fleirum Bresk-íranski fasteignamógúllinn Vincent Tchenguiz hefur höfðað 2,2 milljarða punda skaðabótamál á hendur Grant Thornton, slitastjórn Kaupþings og Jóhannesi Rúnari Jóhannssyni. 27. nóvember 2014 18:21 SFO fékk gögn frá Sérstökum saksóknara Gögnin urðu síðan hluti af málaferlum gagnvart Tchenguiz ytra. 12. ágúst 2014 00:01 Krefst helmings af eignum Kaupþings Krafa Vincents Tchenguiz á hendur Kaupþingi, Grant Thornton og fleiri aðilum nemur um 54 prósentum af heildareignum Kaupþings. Upphæðin er um fimmtán prósent af samþykktum kröfum slitabúsins. Málið verður höfðað í Bretlandi. 29. nóvember 2014 08:30 Efnhagsbrotadeildin greiðir Tschenguiz tæpar 300 milljónir króna Máli Tschenguiz-bræðra er nú formlega lokið í kjölfar samkomulags við SFO um skaðabótagreiðslu og fallið hefur verið frá réttarhöldum sem áttu að hefjast í október. 31. júlí 2014 10:31 Kannast ekki við kröfu Tchenguiz Slitastjórn Kaupþings segir hvorki bankann né Jóhannes Rúnar Jóhannsson hafa fengið gögn eða upplýsingar um kröfu Vincent Tchenguiz. 27. nóvember 2014 23:19 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stefnu sem Vincent Tchenguiz lagði fram í máli sem hann hefur höfðað gegn endurskoðendafyrirtækinu Grant Thornton var vísað frá dómi í síðustu viku. The Telegraph greinir frá. Tchenguiz hefur lögsótt slitastjórn Kaupþings, Grant Thornton og tengda einstaklinga vegna rannsóknar bresku efnahagsbrotadeildarinnar, SFO, á viðskiptum Tchenguiz við Kaupþing áður en bankinn féll. Tchenguiz krefst ríflega 2,2 milljarða punda, um 450 milljarða íslenskra króna. Upphæðin nemur um helmingi af eignum þrotabús Kaupþings. Rannsókn SFO var hætt og Tchenguiz fékk greiddar bætur frá SFO vegna málsins. Sjá einnig: Krefst helmings af eignum Kaupþings Dómarinn sagði málatilbúnað Tchenguiz of langan og óskýran. Hámarkslengd stefnu fyrir breskum dómstólum er 25 blaðsíður nema dómari samþykki annað segir í frétt The Telegraph. Stefna Tchenguiz var 94 blaðsíður. Dómarinn sagði stefnuna innihalda 50 blaðsíðna frásögn sem væri uppfull af órökstuddum ásökunum um svik og óheiðarleika. Tchenguiz fékk þrjár vikur til að leggja fram nýja stefnu í málinu.Tchenguiz gæti tapað fasteignafélagi sínu Tchenguiz á í hættu að tapa fasteignaveldi sínu eftir að fasteignafélag hans, Proxima, greiddi ekki ríflega 435 milljónir punda skuld, jafnvirði um 89 milljarða íslenskra króna, sem var á eindaga í desember. Proxima á ríflega 60.000 eignir á Bretlandi. Tchenguiz hafnaði að endursemja um lán félagsins seint á síðasta ári samkvæmt heimildum The Sunday Times. Tchenguiz gæti þurft að endurfjármagna skuldir Proxima. Lánadrottnar Proxima, Prudential og Bank of America, gætu einnig farið fram á að félagið seldi fasteignir upp í skuldir eða lýst félagið gjaldþrota.
Tengdar fréttir Tchenguiz vill 400 milljarða frá Kaupþingi, Jóhannesi og fleirum Bresk-íranski fasteignamógúllinn Vincent Tchenguiz hefur höfðað 2,2 milljarða punda skaðabótamál á hendur Grant Thornton, slitastjórn Kaupþings og Jóhannesi Rúnari Jóhannssyni. 27. nóvember 2014 18:21 SFO fékk gögn frá Sérstökum saksóknara Gögnin urðu síðan hluti af málaferlum gagnvart Tchenguiz ytra. 12. ágúst 2014 00:01 Krefst helmings af eignum Kaupþings Krafa Vincents Tchenguiz á hendur Kaupþingi, Grant Thornton og fleiri aðilum nemur um 54 prósentum af heildareignum Kaupþings. Upphæðin er um fimmtán prósent af samþykktum kröfum slitabúsins. Málið verður höfðað í Bretlandi. 29. nóvember 2014 08:30 Efnhagsbrotadeildin greiðir Tschenguiz tæpar 300 milljónir króna Máli Tschenguiz-bræðra er nú formlega lokið í kjölfar samkomulags við SFO um skaðabótagreiðslu og fallið hefur verið frá réttarhöldum sem áttu að hefjast í október. 31. júlí 2014 10:31 Kannast ekki við kröfu Tchenguiz Slitastjórn Kaupþings segir hvorki bankann né Jóhannes Rúnar Jóhannsson hafa fengið gögn eða upplýsingar um kröfu Vincent Tchenguiz. 27. nóvember 2014 23:19 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tchenguiz vill 400 milljarða frá Kaupþingi, Jóhannesi og fleirum Bresk-íranski fasteignamógúllinn Vincent Tchenguiz hefur höfðað 2,2 milljarða punda skaðabótamál á hendur Grant Thornton, slitastjórn Kaupþings og Jóhannesi Rúnari Jóhannssyni. 27. nóvember 2014 18:21
SFO fékk gögn frá Sérstökum saksóknara Gögnin urðu síðan hluti af málaferlum gagnvart Tchenguiz ytra. 12. ágúst 2014 00:01
Krefst helmings af eignum Kaupþings Krafa Vincents Tchenguiz á hendur Kaupþingi, Grant Thornton og fleiri aðilum nemur um 54 prósentum af heildareignum Kaupþings. Upphæðin er um fimmtán prósent af samþykktum kröfum slitabúsins. Málið verður höfðað í Bretlandi. 29. nóvember 2014 08:30
Efnhagsbrotadeildin greiðir Tschenguiz tæpar 300 milljónir króna Máli Tschenguiz-bræðra er nú formlega lokið í kjölfar samkomulags við SFO um skaðabótagreiðslu og fallið hefur verið frá réttarhöldum sem áttu að hefjast í október. 31. júlí 2014 10:31
Kannast ekki við kröfu Tchenguiz Slitastjórn Kaupþings segir hvorki bankann né Jóhannes Rúnar Jóhannsson hafa fengið gögn eða upplýsingar um kröfu Vincent Tchenguiz. 27. nóvember 2014 23:19