Aron verður ekki með gegn Dönum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2015 09:13 Aron Pálmarsson er ekki klár í slaginn eftir höfuðhöggið sem hann fékk gegn Tékkum. vísir/eva björk Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með liðinu þegar það mætir Danmörku í 16 liða úrslitum á HM 2015 í kvöld. Þetta var staðfest í morgun þegar HSÍ gaf út sama leikmannahóp fyrir leikinn gegn Dönum og spilaði gegn Egyptum, en þar var Gunnar Steinn Jónsson með í stað Arons.Sjá einnig:Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Aron hefur verið með einkenni heilahristings eftir að hann fékk högg í fjórða leik liðsins gegn Tékkum á fimmtudaginn og spilaði hann ekki síðasta leik riðlakeppninnar á laugardaginn þegar strákarnir unnu Egypta og tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum. Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, sagði við Vísi í gær að það væri von að Aron myndi spila þar sem honum leið mun betur um helgina. Ákveðið var þó að taka ekki neina ákvörðun með þátttöku Arons fyrr en í dag - á leik degi. „Hann er allur að jafna sig, en þetta er bara tímaspursmál. Við sjáum bara til í dag hvernig honum líður og kannski prófum við hann aðeins. Hann fær líklega smá áreynslu í dag,“ sagði Örnólfur við Vísi í gær. Allt var gert til að koma Aroni í stand í og fékk hann nálastungur í andlit í gær til að vinna á heilahristingnum. Því miður er þessi frábæri leikmaður þó ekki klár í slaginn og verður liðið án Arons gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar klukkan 18.00 í kvöld. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30 Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi Strákarnir okkar mæta fyrrverandi lærimeistara sínum í 16 liða úrslitum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:00 Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00 Aron Kristjáns: Það verður öllu fórnað Aron Kristjánsson segir að allt verði gefið í leikinn gegn Dönum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:30 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira
Aron Pálmarsson, stórskytta íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með liðinu þegar það mætir Danmörku í 16 liða úrslitum á HM 2015 í kvöld. Þetta var staðfest í morgun þegar HSÍ gaf út sama leikmannahóp fyrir leikinn gegn Dönum og spilaði gegn Egyptum, en þar var Gunnar Steinn Jónsson með í stað Arons.Sjá einnig:Gaupi í HM-kvöldi: Aroni ber skylda til að spila með gegn Dönum Aron hefur verið með einkenni heilahristings eftir að hann fékk högg í fjórða leik liðsins gegn Tékkum á fimmtudaginn og spilaði hann ekki síðasta leik riðlakeppninnar á laugardaginn þegar strákarnir unnu Egypta og tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum. Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska liðsins, sagði við Vísi í gær að það væri von að Aron myndi spila þar sem honum leið mun betur um helgina. Ákveðið var þó að taka ekki neina ákvörðun með þátttöku Arons fyrr en í dag - á leik degi. „Hann er allur að jafna sig, en þetta er bara tímaspursmál. Við sjáum bara til í dag hvernig honum líður og kannski prófum við hann aðeins. Hann fær líklega smá áreynslu í dag,“ sagði Örnólfur við Vísi í gær. Allt var gert til að koma Aroni í stand í og fékk hann nálastungur í andlit í gær til að vinna á heilahristingnum. Því miður er þessi frábæri leikmaður þó ekki klár í slaginn og verður liðið án Arons gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar klukkan 18.00 í kvöld.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30 Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi Strákarnir okkar mæta fyrrverandi lærimeistara sínum í 16 liða úrslitum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:00 Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00 Aron Kristjáns: Það verður öllu fórnað Aron Kristjánsson segir að allt verði gefið í leikinn gegn Dönum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:30 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira
Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30
Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi Strákarnir okkar mæta fyrrverandi lærimeistara sínum í 16 liða úrslitum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:00
Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00
Aron Kristjáns: Það verður öllu fórnað Aron Kristjánsson segir að allt verði gefið í leikinn gegn Dönum á HM í kvöld. 26. janúar 2015 06:30
Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00