HK vann loksins leik | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2015 21:38 Vísir/Andri Marinó HK vann aðeins sinn þriðja sigur í Olísdeild karla á tímabilinu er liðið mætti Fram í kvöld og vann sannfærandi sigur, 32-25. HK hafði tapað tíu deildarleikjum í röð og vann síðast Aftureldingu í Mosfellsbæ þann 23. október - fyrir tæpum fjórum mánuðum síðan. Leikurinn var jafn framan af en HK leiddi með þremur mörkum í hálfleik, 16-13, og jók svo forystuna jafnt og þétt í síðari hálfleik. Þrír leikmenn fengu að líta rauða spjaldið í kvöld. Arnar Freyr Ársælsson og Birkir Már Guðbjörnsson, leikmenn Fram, fyrir þrjár brottvísanir en HK-ingurinn Guðni Már Kritinsson fékk beint rautt spjald. HK er engu að síður neðst í deildinni með sex stig en Fram er í áttunda sæti með þrettán. Þá unnu Haukar sigur á ÍR-ingum, 29-24, á heimavelli sínum á Ásvöllum og eru í fimmta sæti deildarinna rmeð átján stig. ÍR er í þriðja sæti með 25 stig.Úrslit kvöldsins:Fram - HK 25-32(13-16)Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 8, Ólafur Magnússon 4, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Kristinn Björgúlfsson 2, Stefán B. Stefánsson 2, Þröstur Bjarkason 2, Stefán Darri Þórsson 2, Arnar Freyr Ársælsson 1, Arnar Snær Magnússon 1.Mörk HK: Daði Laxdal Gautason 7, Leó Snær Pétursson 5, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Andri Þór Helgason 4, Atli Karl Bachmann 4, Tryggvi Þór Tryggvason 3, Máni Gestsson 2, Pálmi Fannar Sigurðsson 1, Guðni Már Kristinsson 1.Haukar - ÍR 29-24 (14-12)Mörk Hauka: Adam Baumruk 6, Árni Steinn Steinþórsson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þröstur Þráinsson 3, Einar Pétur Pétursson 3, Tjörvi Þorgeirsson 2, Janus Daði Smárason 2, Heimir Óli Heimisson 2, Elías Már Halldórsson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1.Mörk ÍR: Jón Heiðar Gunnarsson 4, Arnar Birkir Hálfdánarson 4, Aron Örn Ægisson 3, Björgvin Þór Hólmgeirsson 3, Bjarni Fritzson 2, Eggert Sveinn Jóhannsson 2, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 2, Daníel Ingi Guðmundsson 2, Davíð Georgsson 1, Brynjar Valgeir Steinarsson 1.Valur - FH 31-28Umfjöllun og viðtöl um leikinn hér. Olís-deild karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira
HK vann aðeins sinn þriðja sigur í Olísdeild karla á tímabilinu er liðið mætti Fram í kvöld og vann sannfærandi sigur, 32-25. HK hafði tapað tíu deildarleikjum í röð og vann síðast Aftureldingu í Mosfellsbæ þann 23. október - fyrir tæpum fjórum mánuðum síðan. Leikurinn var jafn framan af en HK leiddi með þremur mörkum í hálfleik, 16-13, og jók svo forystuna jafnt og þétt í síðari hálfleik. Þrír leikmenn fengu að líta rauða spjaldið í kvöld. Arnar Freyr Ársælsson og Birkir Már Guðbjörnsson, leikmenn Fram, fyrir þrjár brottvísanir en HK-ingurinn Guðni Már Kritinsson fékk beint rautt spjald. HK er engu að síður neðst í deildinni með sex stig en Fram er í áttunda sæti með þrettán. Þá unnu Haukar sigur á ÍR-ingum, 29-24, á heimavelli sínum á Ásvöllum og eru í fimmta sæti deildarinna rmeð átján stig. ÍR er í þriðja sæti með 25 stig.Úrslit kvöldsins:Fram - HK 25-32(13-16)Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 8, Ólafur Magnússon 4, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Kristinn Björgúlfsson 2, Stefán B. Stefánsson 2, Þröstur Bjarkason 2, Stefán Darri Þórsson 2, Arnar Freyr Ársælsson 1, Arnar Snær Magnússon 1.Mörk HK: Daði Laxdal Gautason 7, Leó Snær Pétursson 5, Þorgrímur Smári Ólafsson 5, Andri Þór Helgason 4, Atli Karl Bachmann 4, Tryggvi Þór Tryggvason 3, Máni Gestsson 2, Pálmi Fannar Sigurðsson 1, Guðni Már Kristinsson 1.Haukar - ÍR 29-24 (14-12)Mörk Hauka: Adam Baumruk 6, Árni Steinn Steinþórsson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þröstur Þráinsson 3, Einar Pétur Pétursson 3, Tjörvi Þorgeirsson 2, Janus Daði Smárason 2, Heimir Óli Heimisson 2, Elías Már Halldórsson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1.Mörk ÍR: Jón Heiðar Gunnarsson 4, Arnar Birkir Hálfdánarson 4, Aron Örn Ægisson 3, Björgvin Þór Hólmgeirsson 3, Bjarni Fritzson 2, Eggert Sveinn Jóhannsson 2, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 2, Daníel Ingi Guðmundsson 2, Davíð Georgsson 1, Brynjar Valgeir Steinarsson 1.Valur - FH 31-28Umfjöllun og viðtöl um leikinn hér.
Olís-deild karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira