Klerkur kaldhæðinn um aðskilnað ríkis og kirkju Jakob Bjarnar skrifar 26. október 2015 12:16 Séra Hildur Eir segir að það þurfi nú ýmislegt að gerast áður en heillavænlegt sé að skilja að ríki og kirkju. vísir/gva Séra Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur í Akureyrarkirkju, kemur mörgum á óvart þegar hún lýsir því yfir, í upphafi nýlegrar Facebook-færslu sinnar, að hún sé hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju. Færslan hefst á þessum orðum: „Satt best að segja er ég bara nokkuð hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju...“ En, það fylgir böggull skammrifi, því við tekur; „... það eru bara nokkur atriði í okkar samfélagi sem ég tel að þurfi að vera fyrir hendi áður en af fullum aðskilnaði verður.“Séra Hildur Eir hefur ýmis stílbrigði á valdi sínu.Og svo hefst upptalning Séra Hildar og þar nefnir hún samfélagsþjónustu til sögunnar, væntanlega þjónustu sem kirkjan rækir: „Í fyrsta lagi þarf ríkið að greiða niður sálfræðiþjónustu þannig að allir geti farið til sálfræðings óháð búsetu og efnahag, í öðru lagi þarf að koma á laggirnar sólarhrings sálgæsluþjónustu þannig að hægt sé að hringja út fagfólk þegar andlát verður, eftirlifendum að kostnaðarlausu, í þriðja lagi þarf ríkið að sjá til þess að hjón eigi möguleika á stuðningi og áheyrn við brotsjó og skilnað, í fjórða lagi þarf að eyða öllum biðlistum barna og ungmenna sem þurfa á geðlækningum að halda.“ Þegar þarna er komið sögu ætti lesanda að vera ljóst að þegar Séra Hildur Eir talar um aðskilnað ríkis og kirkju, en fyrir því er lítill stuðningur í ranni presta, þá er það í fremur kaldhæðinni meiningu. Þó hún fari vel með það. Og prestur lokar svo færslu sinni með þessum orðum: „Ég er sannfærð um að þetta er hægt ef vilji er fyrir hendi, þá er líka passlegt að aðskilja ríki og kirkju.“Satt best að segja er ég bara nokkuð hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju, það eru bara nokkur atriði í okkar samfélagi sem...Posted by Hildur Eir Bolladóttir on 26. október 2015 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Séra Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur í Akureyrarkirkju, kemur mörgum á óvart þegar hún lýsir því yfir, í upphafi nýlegrar Facebook-færslu sinnar, að hún sé hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju. Færslan hefst á þessum orðum: „Satt best að segja er ég bara nokkuð hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju...“ En, það fylgir böggull skammrifi, því við tekur; „... það eru bara nokkur atriði í okkar samfélagi sem ég tel að þurfi að vera fyrir hendi áður en af fullum aðskilnaði verður.“Séra Hildur Eir hefur ýmis stílbrigði á valdi sínu.Og svo hefst upptalning Séra Hildar og þar nefnir hún samfélagsþjónustu til sögunnar, væntanlega þjónustu sem kirkjan rækir: „Í fyrsta lagi þarf ríkið að greiða niður sálfræðiþjónustu þannig að allir geti farið til sálfræðings óháð búsetu og efnahag, í öðru lagi þarf að koma á laggirnar sólarhrings sálgæsluþjónustu þannig að hægt sé að hringja út fagfólk þegar andlát verður, eftirlifendum að kostnaðarlausu, í þriðja lagi þarf ríkið að sjá til þess að hjón eigi möguleika á stuðningi og áheyrn við brotsjó og skilnað, í fjórða lagi þarf að eyða öllum biðlistum barna og ungmenna sem þurfa á geðlækningum að halda.“ Þegar þarna er komið sögu ætti lesanda að vera ljóst að þegar Séra Hildur Eir talar um aðskilnað ríkis og kirkju, en fyrir því er lítill stuðningur í ranni presta, þá er það í fremur kaldhæðinni meiningu. Þó hún fari vel með það. Og prestur lokar svo færslu sinni með þessum orðum: „Ég er sannfærð um að þetta er hægt ef vilji er fyrir hendi, þá er líka passlegt að aðskilja ríki og kirkju.“Satt best að segja er ég bara nokkuð hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju, það eru bara nokkur atriði í okkar samfélagi sem...Posted by Hildur Eir Bolladóttir on 26. október 2015
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði