Apríl – alþjóðlegur mánuður gegn ofbeldi á börnum Sigríður Björnsdóttir skrifar 1. apríl 2015 10:57 Apríl er alþjóðlegur mánuður gegn ofbeldi á börnum. Þennan mánuð og alla aðra mánuði ársins hvetur Blátt áfram einstaklinga og félagasamtök til að taka þátt í að gera Ísland að betri stað fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Það er hægt að gera með því að tryggja að foreldrar hafi þá þekkingu, hæfileika og bjargir sem þeir þurfa til að vernda börn sín. Í sameiningu getum við stuðlað að góðri félagslegri og tilfinningalegri líðan barna og komið í veg fyrir vanrækslu innan fjölskyldna og samfélagsins. Blátt áfram er forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum og vill með auglýsingum því tengdum vekja athygli á málaflokknum. Auglýsingar verða áberandi í fjölmiðlum, á netmiðlum og í strætisvögnum Strætó bs. í boði þeirra allan aprílmánuð. Samtökin bjóða einnig upp á kynningar á fræðsluefni félagsins fyrir foreldra og aðra uppalendur. Það efni sem samtökin hafa upp á að bjóða er t.d. nýútkomin foreldrahandbók og einnig annað efni sem auðveldar þeim að ræða við börn sín.Rannsóknir sýna að þegar foreldrar hafa sex varnarþætti til staðar, minnkar hættan á vanrækslu og misnotkun og stuðningur við börn, unglinga og fjölskyldu eykst. Þessir sex þættir eru: Uppeldi og tengsl Þekking foreldra á uppeldi og þroska barna Seigla foreldra Félagslegt tengslanet Stuðningur fyrir foreldra Félags- og tilfinningalegt þroskaferli barna Með auglýsingum félagsins í vögnum Strætó bs., í boði þeirra og á vef félagsins í apríl viljum við minna á hversu erfitt það getur verið fyrir einstakling að stíga fram og segja frá ofbeldi. Þegar einstaklingur segir frá er hann oft búinn að vera að velta því fyrir sér í langan tíma. Því miður þurfa börn, unglingar og fullorðnir einstaklingar ósjaldan að segja frá í fleiri en eitt skipti áður en þeim er trúað. Samfélagið sem við búum í vill og er að taka harðar á kynferðisbrotamálum, en á sama tíma eigum við erfitt með að trúa einstaklingi sem stígur fram og segir frá. Með það í huga þurfum við að endurskoða viðhorf okkar til einstaklinga sem leita sér hjálpar og er ekki trúað. Hvað ætlar þú að gera þegar barn, unglingur eða fullorðinn einstaklingur segir þér frá? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Apríl er alþjóðlegur mánuður gegn ofbeldi á börnum. Þennan mánuð og alla aðra mánuði ársins hvetur Blátt áfram einstaklinga og félagasamtök til að taka þátt í að gera Ísland að betri stað fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Það er hægt að gera með því að tryggja að foreldrar hafi þá þekkingu, hæfileika og bjargir sem þeir þurfa til að vernda börn sín. Í sameiningu getum við stuðlað að góðri félagslegri og tilfinningalegri líðan barna og komið í veg fyrir vanrækslu innan fjölskyldna og samfélagsins. Blátt áfram er forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum og vill með auglýsingum því tengdum vekja athygli á málaflokknum. Auglýsingar verða áberandi í fjölmiðlum, á netmiðlum og í strætisvögnum Strætó bs. í boði þeirra allan aprílmánuð. Samtökin bjóða einnig upp á kynningar á fræðsluefni félagsins fyrir foreldra og aðra uppalendur. Það efni sem samtökin hafa upp á að bjóða er t.d. nýútkomin foreldrahandbók og einnig annað efni sem auðveldar þeim að ræða við börn sín.Rannsóknir sýna að þegar foreldrar hafa sex varnarþætti til staðar, minnkar hættan á vanrækslu og misnotkun og stuðningur við börn, unglinga og fjölskyldu eykst. Þessir sex þættir eru: Uppeldi og tengsl Þekking foreldra á uppeldi og þroska barna Seigla foreldra Félagslegt tengslanet Stuðningur fyrir foreldra Félags- og tilfinningalegt þroskaferli barna Með auglýsingum félagsins í vögnum Strætó bs., í boði þeirra og á vef félagsins í apríl viljum við minna á hversu erfitt það getur verið fyrir einstakling að stíga fram og segja frá ofbeldi. Þegar einstaklingur segir frá er hann oft búinn að vera að velta því fyrir sér í langan tíma. Því miður þurfa börn, unglingar og fullorðnir einstaklingar ósjaldan að segja frá í fleiri en eitt skipti áður en þeim er trúað. Samfélagið sem við búum í vill og er að taka harðar á kynferðisbrotamálum, en á sama tíma eigum við erfitt með að trúa einstaklingi sem stígur fram og segir frá. Með það í huga þurfum við að endurskoða viðhorf okkar til einstaklinga sem leita sér hjálpar og er ekki trúað. Hvað ætlar þú að gera þegar barn, unglingur eða fullorðinn einstaklingur segir þér frá?
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar