Apríl – alþjóðlegur mánuður gegn ofbeldi á börnum Sigríður Björnsdóttir skrifar 1. apríl 2015 10:57 Apríl er alþjóðlegur mánuður gegn ofbeldi á börnum. Þennan mánuð og alla aðra mánuði ársins hvetur Blátt áfram einstaklinga og félagasamtök til að taka þátt í að gera Ísland að betri stað fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Það er hægt að gera með því að tryggja að foreldrar hafi þá þekkingu, hæfileika og bjargir sem þeir þurfa til að vernda börn sín. Í sameiningu getum við stuðlað að góðri félagslegri og tilfinningalegri líðan barna og komið í veg fyrir vanrækslu innan fjölskyldna og samfélagsins. Blátt áfram er forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum og vill með auglýsingum því tengdum vekja athygli á málaflokknum. Auglýsingar verða áberandi í fjölmiðlum, á netmiðlum og í strætisvögnum Strætó bs. í boði þeirra allan aprílmánuð. Samtökin bjóða einnig upp á kynningar á fræðsluefni félagsins fyrir foreldra og aðra uppalendur. Það efni sem samtökin hafa upp á að bjóða er t.d. nýútkomin foreldrahandbók og einnig annað efni sem auðveldar þeim að ræða við börn sín.Rannsóknir sýna að þegar foreldrar hafa sex varnarþætti til staðar, minnkar hættan á vanrækslu og misnotkun og stuðningur við börn, unglinga og fjölskyldu eykst. Þessir sex þættir eru: Uppeldi og tengsl Þekking foreldra á uppeldi og þroska barna Seigla foreldra Félagslegt tengslanet Stuðningur fyrir foreldra Félags- og tilfinningalegt þroskaferli barna Með auglýsingum félagsins í vögnum Strætó bs., í boði þeirra og á vef félagsins í apríl viljum við minna á hversu erfitt það getur verið fyrir einstakling að stíga fram og segja frá ofbeldi. Þegar einstaklingur segir frá er hann oft búinn að vera að velta því fyrir sér í langan tíma. Því miður þurfa börn, unglingar og fullorðnir einstaklingar ósjaldan að segja frá í fleiri en eitt skipti áður en þeim er trúað. Samfélagið sem við búum í vill og er að taka harðar á kynferðisbrotamálum, en á sama tíma eigum við erfitt með að trúa einstaklingi sem stígur fram og segir frá. Með það í huga þurfum við að endurskoða viðhorf okkar til einstaklinga sem leita sér hjálpar og er ekki trúað. Hvað ætlar þú að gera þegar barn, unglingur eða fullorðinn einstaklingur segir þér frá? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Sjá meira
Apríl er alþjóðlegur mánuður gegn ofbeldi á börnum. Þennan mánuð og alla aðra mánuði ársins hvetur Blátt áfram einstaklinga og félagasamtök til að taka þátt í að gera Ísland að betri stað fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Það er hægt að gera með því að tryggja að foreldrar hafi þá þekkingu, hæfileika og bjargir sem þeir þurfa til að vernda börn sín. Í sameiningu getum við stuðlað að góðri félagslegri og tilfinningalegri líðan barna og komið í veg fyrir vanrækslu innan fjölskyldna og samfélagsins. Blátt áfram er forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum og vill með auglýsingum því tengdum vekja athygli á málaflokknum. Auglýsingar verða áberandi í fjölmiðlum, á netmiðlum og í strætisvögnum Strætó bs. í boði þeirra allan aprílmánuð. Samtökin bjóða einnig upp á kynningar á fræðsluefni félagsins fyrir foreldra og aðra uppalendur. Það efni sem samtökin hafa upp á að bjóða er t.d. nýútkomin foreldrahandbók og einnig annað efni sem auðveldar þeim að ræða við börn sín.Rannsóknir sýna að þegar foreldrar hafa sex varnarþætti til staðar, minnkar hættan á vanrækslu og misnotkun og stuðningur við börn, unglinga og fjölskyldu eykst. Þessir sex þættir eru: Uppeldi og tengsl Þekking foreldra á uppeldi og þroska barna Seigla foreldra Félagslegt tengslanet Stuðningur fyrir foreldra Félags- og tilfinningalegt þroskaferli barna Með auglýsingum félagsins í vögnum Strætó bs., í boði þeirra og á vef félagsins í apríl viljum við minna á hversu erfitt það getur verið fyrir einstakling að stíga fram og segja frá ofbeldi. Þegar einstaklingur segir frá er hann oft búinn að vera að velta því fyrir sér í langan tíma. Því miður þurfa börn, unglingar og fullorðnir einstaklingar ósjaldan að segja frá í fleiri en eitt skipti áður en þeim er trúað. Samfélagið sem við búum í vill og er að taka harðar á kynferðisbrotamálum, en á sama tíma eigum við erfitt með að trúa einstaklingi sem stígur fram og segir frá. Með það í huga þurfum við að endurskoða viðhorf okkar til einstaklinga sem leita sér hjálpar og er ekki trúað. Hvað ætlar þú að gera þegar barn, unglingur eða fullorðinn einstaklingur segir þér frá?
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun