Dóri DNA um Snapchat grínið: „Ég var bara að reyna að vera fyndinn“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. desember 2015 18:24 „Fólk fer á netið og hneykslast og segir að það eigi að taka börnin mín af mér út af því að ég rétti þeim leikmuni og leikföng sem eru vopn. Ég lék mér með byssur þegar ég var barn og mig langar ekkert að skjóta neinn,“ sagði Dóri DNA í þættinum Loga á Stöð 2 í gærkvöldi.Dóri hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að hann birti myndir af sér rétta börnum sínum tveimur leikfangavopn á Snapchat-aðgangi Nova í vikunni. Fjarskiptafyrirtækið eyddi út myndunum og baðst afsökunar. Dóri segist hafa vaknað í atburðarrás úr eigin leikriti og vísar þannig til sýningu hans og Sögu Garðarsdóttur sem fjallar um það hvenær grín er fyndið og hvenær það fer yfir mörkin.Myndirnar vöktu hörð viðbrögð en á þeim má sjá þegar Dóri réttir börnum sínu hníf og byssu.„Í leikritinu segir Saga Garðarsdóttir brandara og netið fer á hliðina, refsar henni fyrir það og krefst þess að hún biðjist afsökunar. Ég lenti nákvæmlega í þessu,“ segir hann. Fólk hafi gengið það langt að krefjast þess að börnin yrðu tekin af honum. „Það voru blörraðar myndir af börnunum mínum á DV í gær eins og þau væru vanrækt eða vannærð, eða hluti af mansali eða eitthvað. Ég var bara að reyna að vera fyndinn,“ segir Dóri. „Ef fólk hefði áhyggjur af börnunum mínum af hverju fór það á Facebook og hneykslaðist? Þð sem fólk vill er fyrst og fremst að klappa sjálfu sér á öxlina og segja „ég hefði aldrei gert þetta því ég er svo hrein og tær“ það er það sem þetta snýst um. Á endanum verður þetta þannig að fólk fer á Facebook og skrifar: „Það er verið að drepa mann hérna á hliðina á mér. Aldrei myndi ég gera svona lagað.“Innslagið úr þættinum má sjá hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Nova eyðir út „óviðeigandi“ myndum frá Dóra DNA Myndirnar vöktu hörð viðbrögð en á þeim má sjá hvernig Dóri réttir börnum sínum hníf og byssu. 2. desember 2015 15:15 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
„Fólk fer á netið og hneykslast og segir að það eigi að taka börnin mín af mér út af því að ég rétti þeim leikmuni og leikföng sem eru vopn. Ég lék mér með byssur þegar ég var barn og mig langar ekkert að skjóta neinn,“ sagði Dóri DNA í þættinum Loga á Stöð 2 í gærkvöldi.Dóri hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að hann birti myndir af sér rétta börnum sínum tveimur leikfangavopn á Snapchat-aðgangi Nova í vikunni. Fjarskiptafyrirtækið eyddi út myndunum og baðst afsökunar. Dóri segist hafa vaknað í atburðarrás úr eigin leikriti og vísar þannig til sýningu hans og Sögu Garðarsdóttur sem fjallar um það hvenær grín er fyndið og hvenær það fer yfir mörkin.Myndirnar vöktu hörð viðbrögð en á þeim má sjá þegar Dóri réttir börnum sínu hníf og byssu.„Í leikritinu segir Saga Garðarsdóttir brandara og netið fer á hliðina, refsar henni fyrir það og krefst þess að hún biðjist afsökunar. Ég lenti nákvæmlega í þessu,“ segir hann. Fólk hafi gengið það langt að krefjast þess að börnin yrðu tekin af honum. „Það voru blörraðar myndir af börnunum mínum á DV í gær eins og þau væru vanrækt eða vannærð, eða hluti af mansali eða eitthvað. Ég var bara að reyna að vera fyndinn,“ segir Dóri. „Ef fólk hefði áhyggjur af börnunum mínum af hverju fór það á Facebook og hneykslaðist? Þð sem fólk vill er fyrst og fremst að klappa sjálfu sér á öxlina og segja „ég hefði aldrei gert þetta því ég er svo hrein og tær“ það er það sem þetta snýst um. Á endanum verður þetta þannig að fólk fer á Facebook og skrifar: „Það er verið að drepa mann hérna á hliðina á mér. Aldrei myndi ég gera svona lagað.“Innslagið úr þættinum má sjá hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Nova eyðir út „óviðeigandi“ myndum frá Dóra DNA Myndirnar vöktu hörð viðbrögð en á þeim má sjá hvernig Dóri réttir börnum sínum hníf og byssu. 2. desember 2015 15:15 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
Nova eyðir út „óviðeigandi“ myndum frá Dóra DNA Myndirnar vöktu hörð viðbrögð en á þeim má sjá hvernig Dóri réttir börnum sínum hníf og byssu. 2. desember 2015 15:15