Opin sambönd sigga dögg skrifar 8. júlí 2015 11:00 Vísir/Getty Opin sambönd eða sambönd með nokkrum einstaklingum á sama tíma, oft einnig kallað fjölsamband, er sífellt að aukast. Margar bækur hafa verið skrifaðar um opin sambönd og líka gerðar bíómyndir og sjónvarpsþættir. Á facebook er íslenskur hópur sem fjallar um málefni er tengjast opnum poly samböndum og swing samböndum og 8.júlí næstkomandi verður haldin kaffihúsahittingur meðal félagsmanna. Áhugasamir um þessi málefni geta því fylgst með og spyrt aðra í sömu hugleiðingum spjörunum úr. Ágætt er að taka fram að lagalega séð þá má ekki giftast fleiri en einum einstaklingi í einu en það er ekkert sem bannar fólki að vera í opnu sambandi. Hér má sjá tvo heimildarþætti um fólk sem er í fjölsambandi. Heilsa Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið
Opin sambönd eða sambönd með nokkrum einstaklingum á sama tíma, oft einnig kallað fjölsamband, er sífellt að aukast. Margar bækur hafa verið skrifaðar um opin sambönd og líka gerðar bíómyndir og sjónvarpsþættir. Á facebook er íslenskur hópur sem fjallar um málefni er tengjast opnum poly samböndum og swing samböndum og 8.júlí næstkomandi verður haldin kaffihúsahittingur meðal félagsmanna. Áhugasamir um þessi málefni geta því fylgst með og spyrt aðra í sömu hugleiðingum spjörunum úr. Ágætt er að taka fram að lagalega séð þá má ekki giftast fleiri en einum einstaklingi í einu en það er ekkert sem bannar fólki að vera í opnu sambandi. Hér má sjá tvo heimildarþætti um fólk sem er í fjölsambandi.
Heilsa Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið