Hér er kjarkurinn! Jóna Björg Jónsdóttir skrifar 18. júní 2015 18:14 Nú hafa tugir hjúkrunarfræðingar sagt upp störfum eftir framkomu íslenska ríkisins við stéttina. Ég er ein af þeim. Ég get ekki hugsað mér að starfa fyrir vinnuveitanda sem beitir óréttlæti og mismunun. Í nýlegum kjaraviðræðum batt ég miklar vonir við að stærsta kvennastétt landsins fengi sambærileg laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir hjá ríkinu og kynbundin launamunur yrði leiðréttur. Á ég að þurfa að sætta mig lægri laun af því að ég er kona í kvennastétt? Að segja upp starfi sínu er ekki auðvelt. Þeir hjúkrunarfræðingar sem eru nú að segja upp eru með fjárhagslegar skuldbindingar eins og flestir aðrir í samfélaginu. Sumir eiga fjölskyldu, aðrir eru einstæðir og svo framvegis. Margir af þeim hjúkrunarfræðingum sem hafa sagt upp brenna fyrir starfið sitt, eru búnir að sérhæfa sig innan hjúkrunar og eru ánægðir í starfi. En vinnuánægja og ástríða fyrir starfinu borga ekki reikninga heimilisins. Með minni uppsögn er ég að berjast fyrir jafnrétti og því þurfa mínir persónulegu hagir að víkja fyrir stærri hugsjón. Þetta er einnig barátta fyrir heilbrigðiskerfinu því það er staðreynd að það er flótti úr hjúkrunarstéttinni og nýliðun er ekki í samræmi við það. Um það bil 800 hjúkrunarfræðingar fara á eftirlaun á næstu árum og illa gengur að fá fólk í hjúkrun og starfa við hjúkrun eftir útskrift. Ég tel að lág laun fyrir mikla ábyrgð eigi stóran þátt í þeirri krísu sem blasir við heilbrigðiskerfinu og því verður að leiðrétta laun hjúkrunarfræðinga. Ég er stolt af stétt minni fyrir að sýna hugrekki og rísa upp gegn óréttlætinu og mismuninni. Hjúkrunarfræðingar eru að sýna þor, kjark og hugrekki með því að berjast fyrir þjóðina alla og stuðla að jafnrétti og bættu heilbrigðiskerfi. Gunnar Bragi Sveinsson: hér er kjarkurinn!! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Sjá meira
Nú hafa tugir hjúkrunarfræðingar sagt upp störfum eftir framkomu íslenska ríkisins við stéttina. Ég er ein af þeim. Ég get ekki hugsað mér að starfa fyrir vinnuveitanda sem beitir óréttlæti og mismunun. Í nýlegum kjaraviðræðum batt ég miklar vonir við að stærsta kvennastétt landsins fengi sambærileg laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir hjá ríkinu og kynbundin launamunur yrði leiðréttur. Á ég að þurfa að sætta mig lægri laun af því að ég er kona í kvennastétt? Að segja upp starfi sínu er ekki auðvelt. Þeir hjúkrunarfræðingar sem eru nú að segja upp eru með fjárhagslegar skuldbindingar eins og flestir aðrir í samfélaginu. Sumir eiga fjölskyldu, aðrir eru einstæðir og svo framvegis. Margir af þeim hjúkrunarfræðingum sem hafa sagt upp brenna fyrir starfið sitt, eru búnir að sérhæfa sig innan hjúkrunar og eru ánægðir í starfi. En vinnuánægja og ástríða fyrir starfinu borga ekki reikninga heimilisins. Með minni uppsögn er ég að berjast fyrir jafnrétti og því þurfa mínir persónulegu hagir að víkja fyrir stærri hugsjón. Þetta er einnig barátta fyrir heilbrigðiskerfinu því það er staðreynd að það er flótti úr hjúkrunarstéttinni og nýliðun er ekki í samræmi við það. Um það bil 800 hjúkrunarfræðingar fara á eftirlaun á næstu árum og illa gengur að fá fólk í hjúkrun og starfa við hjúkrun eftir útskrift. Ég tel að lág laun fyrir mikla ábyrgð eigi stóran þátt í þeirri krísu sem blasir við heilbrigðiskerfinu og því verður að leiðrétta laun hjúkrunarfræðinga. Ég er stolt af stétt minni fyrir að sýna hugrekki og rísa upp gegn óréttlætinu og mismuninni. Hjúkrunarfræðingar eru að sýna þor, kjark og hugrekki með því að berjast fyrir þjóðina alla og stuðla að jafnrétti og bættu heilbrigðiskerfi. Gunnar Bragi Sveinsson: hér er kjarkurinn!!
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar