Innlent

Varpa ljósi á atvinnusköpun kvenna í heimahúsum

sunna karen sigurþórsdóttir skrifar
Sýningunni er meðal annars ætlað að varpa ljósi á atvinnusköpun kvenna í heimahúsum og ábyrgð þeirra á afkomu heimila á fyrri tímum.
Sýningunni er meðal annars ætlað að varpa ljósi á atvinnusköpun kvenna í heimahúsum og ábyrgð þeirra á afkomu heimila á fyrri tímum.
Sýningin Hjáverkin verður opnuð í Árbæjarsafni klukkan tvö í dag en hún hlaut styrk frá afmælisnefnd um hundrað ára kosningarétt kvenna. Sýningunni er meðal annars ætlað að varpa ljósi á atvinnusköpun kvenna í heimahúsum og ábyrgð þeirra á afkomu heimila á fyrri tímum.

Frítt er inn á sýninguna í tilefni íslenska safnadagsins sem nú er í fyrsta sinn á sama tíma og sá alþjóðlegi. Fram til þessa hefur hann verið haldinn í júlí en safnmenn ákváðu að færa hann nær hinum alþjóðlega. Opið er til klukkan fimm í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×