Atkinson slapp með skrekkinn og fær að spila bikarúrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2015 12:15 Jeremy Atkinson. Jeremy Atkinson verður með Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum á móti KR á laugardaginn eftir að hann fékk aðeins áminningu frá aganefnd KKÍ. Jeremy Atkinson fékk tvær tæknivillur í sigri á Skallagrím fyrir viku síðan en nokkrum dögum áður fékk hann tæknivillu og þar með sína fimmtu villu eftir að hafa skorað körfu og fengið víti að auki. Hefði aganefnd KKÍ dæmt Atkinson í leikbann þá hefði hann ekki mátt spila bikarúrslitaleikinn á laugardaginn. „Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Jeremy Martez Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og Skallagríms í Dominosdeild Mfl. flokki karla, sem leikinn var 12. febrúar 2015," segir í umsögn aganefndarinnar um kæruna á hendur Atkinson. Jeremy Atkinson átti flottan leik í sigri á Fjölni í síðasta leik en hann var þá með 26 stig, 16 fráköst og enga tæknivillu. Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik á móti Grindavík 22. janúar síðastliðinn en hann er með 17,4 stig og 10,0 fráköst að meðaltali í fimm deildarleikjum með Garðabæjarliðinu. Úrslitaleikur Poweradebikars karla er einn af ellefu bikarúrslitaleikjum körfuboltans í Laugardalshöllinni um helgina en leikur KR og Stjörnunnar hefst klukkan 16.00 á laugardaginn. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 82-94 | Stjörnumenn gerðu sitt í Grafarvogi Garðbæingar skutust upp í þriðja sæti Domino's-deildar karla og fara jákvæðir inn í bikarúrslitin um helgina. 16. febrúar 2015 15:32 Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11. febrúar 2015 06:00 Fékk tæknivíti og mátti ekki að taka vítið sitt | Myndband Stjörnumaðurinn Jeremy Martez Atkinson fékk sína fimmtu villu á afar klaufalegan hátt þegar Stjarnan tapaði á móti Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 9. febrúar 2015 22:18 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Sjá meira
Jeremy Atkinson verður með Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum á móti KR á laugardaginn eftir að hann fékk aðeins áminningu frá aganefnd KKÍ. Jeremy Atkinson fékk tvær tæknivillur í sigri á Skallagrím fyrir viku síðan en nokkrum dögum áður fékk hann tæknivillu og þar með sína fimmtu villu eftir að hafa skorað körfu og fengið víti að auki. Hefði aganefnd KKÍ dæmt Atkinson í leikbann þá hefði hann ekki mátt spila bikarúrslitaleikinn á laugardaginn. „Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Jeremy Martez Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og Skallagríms í Dominosdeild Mfl. flokki karla, sem leikinn var 12. febrúar 2015," segir í umsögn aganefndarinnar um kæruna á hendur Atkinson. Jeremy Atkinson átti flottan leik í sigri á Fjölni í síðasta leik en hann var þá með 26 stig, 16 fráköst og enga tæknivillu. Jeremy Atkinson lék sinn fyrsta leik á móti Grindavík 22. janúar síðastliðinn en hann er með 17,4 stig og 10,0 fráköst að meðaltali í fimm deildarleikjum með Garðabæjarliðinu. Úrslitaleikur Poweradebikars karla er einn af ellefu bikarúrslitaleikjum körfuboltans í Laugardalshöllinni um helgina en leikur KR og Stjörnunnar hefst klukkan 16.00 á laugardaginn.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 82-94 | Stjörnumenn gerðu sitt í Grafarvogi Garðbæingar skutust upp í þriðja sæti Domino's-deildar karla og fara jákvæðir inn í bikarúrslitin um helgina. 16. febrúar 2015 15:32 Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11. febrúar 2015 06:00 Fékk tæknivíti og mátti ekki að taka vítið sitt | Myndband Stjörnumaðurinn Jeremy Martez Atkinson fékk sína fimmtu villu á afar klaufalegan hátt þegar Stjarnan tapaði á móti Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 9. febrúar 2015 22:18 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Stjarnan 82-94 | Stjörnumenn gerðu sitt í Grafarvogi Garðbæingar skutust upp í þriðja sæti Domino's-deildar karla og fara jákvæðir inn í bikarúrslitin um helgina. 16. febrúar 2015 15:32
Atkinson: Veðrið bauð mig velkominn með stóru V-i Jeremy Atkinson, leikmaður Stjörnunnar, fékk tæknivillu sem hann var ósáttur við í leik gegn Haukum. 11. febrúar 2015 06:00
Fékk tæknivíti og mátti ekki að taka vítið sitt | Myndband Stjörnumaðurinn Jeremy Martez Atkinson fékk sína fimmtu villu á afar klaufalegan hátt þegar Stjarnan tapaði á móti Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 9. febrúar 2015 22:18