2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði Finnur Thorlacius skrifar 28. september 2015 11:06 Audi Q5. Af þeim 11 milljón bílum Volkswagen bílafjölskyldunnar sem fyrirtækið hefur viðurkennt að séu með svindlhugbúnaði tengdum dísilvélum sínum eru 2,1 milljón þeirra frá Audi. Hafa þessir bílar verið seldir um allan heim og eru af gerðunum Audi A1, A3, A4, A5, A6, TT, Q3 og Q5. Allir þessir bílar eru með sömu grunngerð vélar, þ.e. Type EA 189. Af þessum 2,1 milljón Audi bílum eru 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. Aðeins 13.000 Audi bílanna eru í Bandaríkjunum. Af öllum þessum 11 milljón bílum sem um ræðir í dísilvélasvindlinu eru 5 milljónir þeirra af Volkswagen-gerð, en 6 milljónir af öðrum gerðum innan hinnar stóru Volkswagen bílafjölskyldu. Volkswagen bílarnir sem eru með svindlhugbúnaðinum eru sjötta kynslóð VW Golf, sjöunda kynslóð Passat og fyrsta kynslóð Tiguan jepplingsins. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent
Af þeim 11 milljón bílum Volkswagen bílafjölskyldunnar sem fyrirtækið hefur viðurkennt að séu með svindlhugbúnaði tengdum dísilvélum sínum eru 2,1 milljón þeirra frá Audi. Hafa þessir bílar verið seldir um allan heim og eru af gerðunum Audi A1, A3, A4, A5, A6, TT, Q3 og Q5. Allir þessir bílar eru með sömu grunngerð vélar, þ.e. Type EA 189. Af þessum 2,1 milljón Audi bílum eru 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. Aðeins 13.000 Audi bílanna eru í Bandaríkjunum. Af öllum þessum 11 milljón bílum sem um ræðir í dísilvélasvindlinu eru 5 milljónir þeirra af Volkswagen-gerð, en 6 milljónir af öðrum gerðum innan hinnar stóru Volkswagen bílafjölskyldu. Volkswagen bílarnir sem eru með svindlhugbúnaðinum eru sjötta kynslóð VW Golf, sjöunda kynslóð Passat og fyrsta kynslóð Tiguan jepplingsins.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent