Ólafía lék á pari og komst í gegnum niðurskurðinn | Valdís úr leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. október 2015 21:30 Ólafía Þórunn komst í gegnum niðurskurðinn í Portúgal. Vísir/Daníel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst í gegnum niðurskurðinn á Azores Ladies Open mótinu í Portúgal. Mótið er lokamót LETAS-mótaraðarinnar sem er næst sterkasta atvinnukylfingamótaröð kvenna í Evrópu. Ólafía náði sér ekki á strik í gær en hún lék fyrri níu holur dagsins á pari í dag. Hún fékk sannkallaða draumabyrjun á seinni níu holunum þegar hún krækti í tvo fugla á fyrstu þremur holunum en því fylgdu tveir skollar á næstu þremur holum. Lék hún síðustu tvær holurnar á pari og lauk leik á pari í dag en hún er í 15. sæti fyrir þriðja hring en aðeins 30 kylfingar komust í gegn um niðurskurðinn. Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, lék betur en Ólafía Þórunn í gær en náði sér ekki á strik í dag. Krækti hún í þrjá fugla á hringnum en tvo tvöfalda skolla og fjóra skolla og lauk leik í dag á sex höggum yfir pari og sjö höggum yfir pari í heildina. Missti hún af niðurskurðinum en hún hefði þurft að vera á fimm höggum undir pari til þess að komast í gegn. Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst í gegnum niðurskurðinn á Azores Ladies Open mótinu í Portúgal. Mótið er lokamót LETAS-mótaraðarinnar sem er næst sterkasta atvinnukylfingamótaröð kvenna í Evrópu. Ólafía náði sér ekki á strik í gær en hún lék fyrri níu holur dagsins á pari í dag. Hún fékk sannkallaða draumabyrjun á seinni níu holunum þegar hún krækti í tvo fugla á fyrstu þremur holunum en því fylgdu tveir skollar á næstu þremur holum. Lék hún síðustu tvær holurnar á pari og lauk leik á pari í dag en hún er í 15. sæti fyrir þriðja hring en aðeins 30 kylfingar komust í gegn um niðurskurðinn. Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, lék betur en Ólafía Þórunn í gær en náði sér ekki á strik í dag. Krækti hún í þrjá fugla á hringnum en tvo tvöfalda skolla og fjóra skolla og lauk leik í dag á sex höggum yfir pari og sjö höggum yfir pari í heildina. Missti hún af niðurskurðinum en hún hefði þurft að vera á fimm höggum undir pari til þess að komast í gegn.
Golf Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira