Innlent

Reykjavíkurborg styttir opnunartíma leikskólanna

Atli Ísleifsson skrifar
Foreldrar leikskólabarna fengu bréf með skilaboðum þessa efnir í gær.
Foreldrar leikskólabarna fengu bréf með skilaboðum þessa efnir í gær. Vísir/Vilhelm
Opnunartíma leikskóla á vegum Reykjavíkurborgar verður styttur frá og með 1. ágúst næstkomandi.

Skóla- og frístundasvið borgarinnar sendi bréf þessa efnis á foreldra allra leikskólabarna í gær.

Í bréfinu segir að börn geti frá og með ágústbyrjun dvalið í leikskólanum frá klukkan 7:30 til 17 í stað 17:30.

„Ef óskað er eftir vistunartíma til 17:30 fram til 31. júlí 2015 er foreldrum bent á að snúa sér til leikskólastjóra,“ segir í bréfinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×