Innlent

Íslendingur vann 27 milljónir

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
Íslendingurinn var með fimm réttar tölur og bónustöluna.
Íslendingurinn var með fimm réttar tölur og bónustöluna. Vísir/Valli
Íslenskur Víkingalottóspilari hafði heppnina með sér í kvöld þegar hann vann 27 milljónir króna. Sá var með fimm réttar tölur og bónustöluna. Fyrir það fær hann 26.827.310 krónur. Miðinn var í áskrift.

Það voru hins vegar tveir stálheppnir Norðmenn sem voru með allar tölur réttar. Fengu þeir 39 milljónir hvor í sinn hlut. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×