Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. nóvember 2015 22:30 Felipe Massa á ráslínunni á Interlagos í dag. Vísir/Getty Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. „Á ráslínu var hiti hægra afturdekksins á bíl númer 19, 137 °C, 27°C meiri en hann má vera samkvæmt leiðbeinandi reglum dekkjaframleiðandans. Þrýstingurinn í dekkinu var 20,6 psi, 0,1 psi yfir lágmarks þrýsting við upphaf keppni,“ sagði í niðurstöðu dómara keppninnar. Williams bíll Massa var því talinn brjóta gegn tæknilegum reglum og var í kjölfarið dæmdur úr keppni. „Ég veit ekki hvað hefur gerst,“ sagði Massa áður en niðurstaðan lá fyrir. „Það var ekkert óvenjulegt hér, ræsingin mín var ekki einu sinni neitt sérstaklega góð svo það var ekkert öðruvísi en við höfum áður haft það,“ bætti Massa við. Massa lauk keppni í áttunda sæti. Romain Grosjean verður nú áttundi, Max Verstappen níundi og Pastor Maldonado tekur tíunda og síðasta stigasætið. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ekki hægt að taka fram úr hérna Nico Rosberg tryggði sér í dag annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 15. nóvember 2015 18:10 Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30 Hamilton: Ég á eftir að vinna hér, það væri mjög gaman Nico Rosberg setti Mercedes bíl sinn á ráspól í Brasilíu. Hann var átta hundruðustu á undan liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. 14. nóvember 2015 22:15 Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05 Nico Rosberg vann í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í brasilíska kappakstrinum. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 15. nóvember 2015 17:34 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. „Á ráslínu var hiti hægra afturdekksins á bíl númer 19, 137 °C, 27°C meiri en hann má vera samkvæmt leiðbeinandi reglum dekkjaframleiðandans. Þrýstingurinn í dekkinu var 20,6 psi, 0,1 psi yfir lágmarks þrýsting við upphaf keppni,“ sagði í niðurstöðu dómara keppninnar. Williams bíll Massa var því talinn brjóta gegn tæknilegum reglum og var í kjölfarið dæmdur úr keppni. „Ég veit ekki hvað hefur gerst,“ sagði Massa áður en niðurstaðan lá fyrir. „Það var ekkert óvenjulegt hér, ræsingin mín var ekki einu sinni neitt sérstaklega góð svo það var ekkert öðruvísi en við höfum áður haft það,“ bætti Massa við. Massa lauk keppni í áttunda sæti. Romain Grosjean verður nú áttundi, Max Verstappen níundi og Pastor Maldonado tekur tíunda og síðasta stigasætið.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ekki hægt að taka fram úr hérna Nico Rosberg tryggði sér í dag annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 15. nóvember 2015 18:10 Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30 Hamilton: Ég á eftir að vinna hér, það væri mjög gaman Nico Rosberg setti Mercedes bíl sinn á ráspól í Brasilíu. Hann var átta hundruðustu á undan liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. 14. nóvember 2015 22:15 Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05 Nico Rosberg vann í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í brasilíska kappakstrinum. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 15. nóvember 2015 17:34 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Hamilton: Ekki hægt að taka fram úr hérna Nico Rosberg tryggði sér í dag annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 15. nóvember 2015 18:10
Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. 13. nóvember 2015 20:30
Hamilton: Ég á eftir að vinna hér, það væri mjög gaman Nico Rosberg setti Mercedes bíl sinn á ráspól í Brasilíu. Hann var átta hundruðustu á undan liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. 14. nóvember 2015 22:15
Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. 14. nóvember 2015 17:05
Nico Rosberg vann í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í brasilíska kappakstrinum. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 15. nóvember 2015 17:34