Sérfræðingur TV2: Gríðarleg pressa á Guðmundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 16. janúar 2015 12:30 Vísir/E. Stefán Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku, þekkir afar vel til handboltaheimsins enda margreyndur þjálfari sem er þekktur fyrir að hafa sterkar skoðanir á frammistöðu danska landsliðsins. Guðmundur Guðmundsson tók við danska liðinu af Ulrik Wilbæk fyrr á þessu ári og stýrir nú Dönum í fyrsta sinn á stórmóti. Vísir ræddi við Nyegaard á blaðamannafundi danska liðsins hér í Doha í Katar í gær um stöðu Guðmundar og danska liðsins. „Ég vona að Guðmundur standist þær væntingar sem eru gerðar til danska liðsins. Þær eru geysimiklar. Okkur tókst að komast í úrslitaleiki allra móta frá 2011 til 2014 og er mikil pressa á að komast þangað aftur,“ segir hann. „Við höfum leikmennina til þess - Niklas Landin, Mikkel Hansen og fleiri. Það verða alltaf miklar væntingar gerðar til danska liðsins og það er ekkert öðruvísi núna.“ „Það er kannski svolítið leiðinlegt að segja það en ég sé ekki fyrir mér en nokkurt annað lið en þau fjögur stóru munu komast í undanúrslitin í þessari keppni,“ sagði hann og átti þar við Danmörku, Frakkland, Spán og Króatíu. Wilbek náði frábærum árangri með danska liðið og Nyegaard segir að það verði alltaf erfitt að fylgja í fótspor hans. „Ulrik er goðsögn í Danmörku fyrir þann árangur sem hann hefur náð. Það sem hann hefur er getuna til að láta jafna og spennandi leiki falla danska liðinu í hag. Þannig hefur það verið í gegnum söguna - danska liðið hefur unnið gríðarlega marga jafna leiki og unnið ótalmarga sigra á síðustu sekúndum leikjanna.“ „Það verður forvitnilegt að sjá hvort að Guðmundur geti leyst jafn vel úr þeim aðstæðum og forveri hans gerði.“ Ísland og Danmörk áttust við í æfingaleik um helgina sem Íslendingar unnu með eins marks mun. „Danska liðið var afar slæmt í þeim leik,“ segir Nyegaard. „Guðmundur vill að vörnin sé spiluð af miklum krafti og með bakverðina framarlega. Þetta er maður á mann vörn, afar ágeng.“ „En í þessum leik lentum við í miklum vandræðum með Róbert Gunnarsson á línunni og þá var Snorri Steinn á sífelldu flakki eins og alltaf sem gerði varnarmönnum erfitt fyrir.“ „Ísland lét dönsku vörnina líta einfeldingslega út. En það góða er að við áttum góðan leik gegn Svíum og ef til vill var það gott fyrir okkar menn að sjá að ef þeir mæta ekki til leiks af fullum krafti munu þeir lenda í vandræðum hér í Katar.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. 11. janúar 2015 11:00 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01 Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. 10. janúar 2015 21:24 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Bent Nyegaard, sérfræðingur TV2 í Danmörku, þekkir afar vel til handboltaheimsins enda margreyndur þjálfari sem er þekktur fyrir að hafa sterkar skoðanir á frammistöðu danska landsliðsins. Guðmundur Guðmundsson tók við danska liðinu af Ulrik Wilbæk fyrr á þessu ári og stýrir nú Dönum í fyrsta sinn á stórmóti. Vísir ræddi við Nyegaard á blaðamannafundi danska liðsins hér í Doha í Katar í gær um stöðu Guðmundar og danska liðsins. „Ég vona að Guðmundur standist þær væntingar sem eru gerðar til danska liðsins. Þær eru geysimiklar. Okkur tókst að komast í úrslitaleiki allra móta frá 2011 til 2014 og er mikil pressa á að komast þangað aftur,“ segir hann. „Við höfum leikmennina til þess - Niklas Landin, Mikkel Hansen og fleiri. Það verða alltaf miklar væntingar gerðar til danska liðsins og það er ekkert öðruvísi núna.“ „Það er kannski svolítið leiðinlegt að segja það en ég sé ekki fyrir mér en nokkurt annað lið en þau fjögur stóru munu komast í undanúrslitin í þessari keppni,“ sagði hann og átti þar við Danmörku, Frakkland, Spán og Króatíu. Wilbek náði frábærum árangri með danska liðið og Nyegaard segir að það verði alltaf erfitt að fylgja í fótspor hans. „Ulrik er goðsögn í Danmörku fyrir þann árangur sem hann hefur náð. Það sem hann hefur er getuna til að láta jafna og spennandi leiki falla danska liðinu í hag. Þannig hefur það verið í gegnum söguna - danska liðið hefur unnið gríðarlega marga jafna leiki og unnið ótalmarga sigra á síðustu sekúndum leikjanna.“ „Það verður forvitnilegt að sjá hvort að Guðmundur geti leyst jafn vel úr þeim aðstæðum og forveri hans gerði.“ Ísland og Danmörk áttust við í æfingaleik um helgina sem Íslendingar unnu með eins marks mun. „Danska liðið var afar slæmt í þeim leik,“ segir Nyegaard. „Guðmundur vill að vörnin sé spiluð af miklum krafti og með bakverðina framarlega. Þetta er maður á mann vörn, afar ágeng.“ „En í þessum leik lentum við í miklum vandræðum með Róbert Gunnarsson á línunni og þá var Snorri Steinn á sífelldu flakki eins og alltaf sem gerði varnarmönnum erfitt fyrir.“ „Ísland lét dönsku vörnina líta einfeldingslega út. En það góða er að við áttum góðan leik gegn Svíum og ef til vill var það gott fyrir okkar menn að sjá að ef þeir mæta ekki til leiks af fullum krafti munu þeir lenda í vandræðum hér í Katar.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. 11. janúar 2015 11:00 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01 Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. 10. janúar 2015 21:24 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02 Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. 11. janúar 2015 11:00
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. 10. janúar 2015 00:01
Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. 10. janúar 2015 21:24
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. 9. janúar 2015 20:02
Danmörk fór létt með Svíþjóð og vann æfingamótið Danmörk skellti Svíþjóð 28-19 í úrslitaleik fjögurra liða æfingamótsins í Danmörku og Svíþjóð sem lauk í dag. Ísland hafnaði í þriðja sæti mótsins. 11. janúar 2015 18:09