Evrópa leiðir fyrir lokadaginn í Solheim bikarnum 19. september 2015 21:45 Charley Hull og Suzann Pettersen hafa myndað gott lið. Getty Þegar að tveimur keppnisdögum er lokið í Solheim bikarnum, sem er nokkurskonar Ryder-keppni bestu kvenkylfinga Evrópu og Bandaríkjanna, leiðir Evrópuliðið með átta stigum á móti fimm. Það eru þó þrír leikir óleiknir þar sem ekki tókst að ljúka við keppni á öðrum degi vegna myrkurs og því á staðan eftir að breytast í fyrramálið áður en að lokaumferðin hefst þar sem 12 einmenningsleikir eru á dagskrá. Mótið fer fram á hinum glæsilega St. Leon Rot velli í Þýskalandi en Evrópuliðið hefur sigrað í síðustu tveimur Solheim bikurum. Þar áður hafði bandaríska liðið sigrað þrisvar sinnum í röð. Kylfingur mótsins hingað til hefur verið hin 19 ára Charley Hull frá Englandi en hún hefur sigrað alla þrjá leiki sína og er af mörgum talin efnilegasti kylfingur heims. Bandaríska stórstjarnan Michelle Wie hefur þó tapað báðum sínum leikjum fyrir bandaríska liðið en allt stefnir í spennandi lokadag á morgun sem verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þegar að tveimur keppnisdögum er lokið í Solheim bikarnum, sem er nokkurskonar Ryder-keppni bestu kvenkylfinga Evrópu og Bandaríkjanna, leiðir Evrópuliðið með átta stigum á móti fimm. Það eru þó þrír leikir óleiknir þar sem ekki tókst að ljúka við keppni á öðrum degi vegna myrkurs og því á staðan eftir að breytast í fyrramálið áður en að lokaumferðin hefst þar sem 12 einmenningsleikir eru á dagskrá. Mótið fer fram á hinum glæsilega St. Leon Rot velli í Þýskalandi en Evrópuliðið hefur sigrað í síðustu tveimur Solheim bikurum. Þar áður hafði bandaríska liðið sigrað þrisvar sinnum í röð. Kylfingur mótsins hingað til hefur verið hin 19 ára Charley Hull frá Englandi en hún hefur sigrað alla þrjá leiki sína og er af mörgum talin efnilegasti kylfingur heims. Bandaríska stórstjarnan Michelle Wie hefur þó tapað báðum sínum leikjum fyrir bandaríska liðið en allt stefnir í spennandi lokadag á morgun sem verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira