Miðasala á Þjóðhátíð fer hraðar af stað en fyrri ár Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. apríl 2015 10:49 Ferðum í Herjólf fer fækkandi. vísir/stefán „Miðarnir eru að fara miklu mun hraðar en við bjuggumst við,“ segir Hörður O. Grettisson, meðlimur Þjóðhátíðarnefndar. „Ég var að heyra í þeim hjá Herjólfi og það er orðið uppselt hjá þeim heim á mánudeginum en það er enn hægt að fá miða á mánudeginum hjá okkur.“ Hörður er ekki með nákvæma tölu á því hve margir miðar hafa selst nú þegar en ljóst er að mun fleiri hafi selst heldur en á sama tíma í fyrra. Heimasíðan dalurinn.is, en þar fer forsalan fram, hefur verið hægari en vanalega sökum álags en þó haldist uppi. „Við byrjuðum núna með sérstaka hátíðarpassa en inn í þeim passa eru ýmis fríðindi. Til að mynda fylgja þar eftirsóttustu ferðirnar í Herjólf á föstudegi og heim aftur á mánudegi.“ Í morgun var tilkynnt um þrjár nýjar hljómsveitir sem koma fram á hátíðinni. Land og synir og Sóldögg voru fastagestir á árum áður og koma nú fram í Herjólfsdal á nýjan leik. Þriðja hljómsveitin sem bættist við er Maus er þeir hafa aldrei spilað á þjóðhátíð. Áður hafði verið tilkynnt að AmabAdamA, FM Belfast, Júníus Meyvant, Páll Óskar og Ný Dönsk myndu halda stemningunni uppi. „Hreimur hefur náttúrulega átt nokkur frábær þjóðhátíðarlög í gegnum tíðina og Beggi verið viðloðandi þau. Þetta verður bara gaman,“ segir Hörður. Tengdar fréttir Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8. apríl 2015 08:30 Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01 Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30 AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Fjölskylda truflaði flutning á ísraelska atriðinu Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
„Miðarnir eru að fara miklu mun hraðar en við bjuggumst við,“ segir Hörður O. Grettisson, meðlimur Þjóðhátíðarnefndar. „Ég var að heyra í þeim hjá Herjólfi og það er orðið uppselt hjá þeim heim á mánudeginum en það er enn hægt að fá miða á mánudeginum hjá okkur.“ Hörður er ekki með nákvæma tölu á því hve margir miðar hafa selst nú þegar en ljóst er að mun fleiri hafi selst heldur en á sama tíma í fyrra. Heimasíðan dalurinn.is, en þar fer forsalan fram, hefur verið hægari en vanalega sökum álags en þó haldist uppi. „Við byrjuðum núna með sérstaka hátíðarpassa en inn í þeim passa eru ýmis fríðindi. Til að mynda fylgja þar eftirsóttustu ferðirnar í Herjólf á föstudegi og heim aftur á mánudegi.“ Í morgun var tilkynnt um þrjár nýjar hljómsveitir sem koma fram á hátíðinni. Land og synir og Sóldögg voru fastagestir á árum áður og koma nú fram í Herjólfsdal á nýjan leik. Þriðja hljómsveitin sem bættist við er Maus er þeir hafa aldrei spilað á þjóðhátíð. Áður hafði verið tilkynnt að AmabAdamA, FM Belfast, Júníus Meyvant, Páll Óskar og Ný Dönsk myndu halda stemningunni uppi. „Hreimur hefur náttúrulega átt nokkur frábær þjóðhátíðarlög í gegnum tíðina og Beggi verið viðloðandi þau. Þetta verður bara gaman,“ segir Hörður.
Tengdar fréttir Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8. apríl 2015 08:30 Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01 Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30 AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Fjölskylda truflaði flutning á ísraelska atriðinu Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8. apríl 2015 08:30
Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01
Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30
AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00