Netverjar leika sér með forsíðumynd Fréttablaðsins Bjarki Ármannsson skrifar 23. febrúar 2015 22:00 Mynd af Hjálmari Edwardssyni í rokinu í Eyjum hefur slegið í gegn á Twitter. Mynd/Gunnarmh á Twitter Mynd sem Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi tók af Hjálmari Edwardssyni, eiginmanni sínum, að berjast gegn ofsaveðri í Vestmannaeyjum í gær hefur sennilega vakið meiri athygli en þau hjónin gerðu ráð fyrir. Í morgun birtist myndin á forsíðu Fréttablaðsins undir yfirskriftinni „Loftfimleikar í lægðinni“ og nú í kvöld hafa notendur Twitter búið til skemmtilegan leik sem gengur út á að klippa Hjálmar inn í hinar ólíklegustu aðstæður. „Það er komið nýtt trend,“ skrifar Áslaug á Facebook og deilir nokkrum myndanna. „Hláturskast!“ Myndirnar eru vissulega hver annarri skemmtilegri en netverjar hafa tengt stellinguna sem Hjálmar er í á upphaflegu myndinni við geimferðir, maraþonhlaup, körfubolta og ýmislegt fleira. Vísir tók saman nokkrar vel valdar myndir hér fyrir neðan.@gunnare @atlifannar @aslaugf pic.twitter.com/3xxpe1Cc1v— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) February 23, 2015 Mitt framlag Er þetta eitthvað? @atlifannar @St_Oli pic.twitter.com/9cTQ52UsON— Gunnar Már (@gunnarmh) February 23, 2015 @atlifannar @aslaugf Here we go! pic.twitter.com/Sf8CjYF6aZ— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) February 23, 2015 Hetjan á torgi hins himneska friðar. #lægðin pic.twitter.com/yJA4Mbq0jn— Gunnar Már (@gunnare) February 23, 2015 @atlifannar Ég gerði mitt besta pic.twitter.com/dKoIfFPPaI— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) February 23, 2015 @atlifannar Fer þetta kannski að koma gott? pic.twitter.com/qhlqlCN6of— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) February 23, 2015 Þetta hlýtur að takast, @St_Oli pic.twitter.com/08S5yNr7Zq— Atli Fannar (@atlifannar) February 23, 2015 @St_Oli @aslaugf Prófum aftur. pic.twitter.com/fb5uNzhmw4— Atli Fannar (@atlifannar) February 23, 2015 Nei, nú verðið þið að taka mig á myndvinnslunámskeið @atlifannar & @tryggviolafs #lægðin pic.twitter.com/KwwwnX8SCc— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 23, 2015 Tengdar fréttir „Þetta var alveg fáránleg sena“ Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. 23. febrúar 2015 12:13 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Mynd sem Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi tók af Hjálmari Edwardssyni, eiginmanni sínum, að berjast gegn ofsaveðri í Vestmannaeyjum í gær hefur sennilega vakið meiri athygli en þau hjónin gerðu ráð fyrir. Í morgun birtist myndin á forsíðu Fréttablaðsins undir yfirskriftinni „Loftfimleikar í lægðinni“ og nú í kvöld hafa notendur Twitter búið til skemmtilegan leik sem gengur út á að klippa Hjálmar inn í hinar ólíklegustu aðstæður. „Það er komið nýtt trend,“ skrifar Áslaug á Facebook og deilir nokkrum myndanna. „Hláturskast!“ Myndirnar eru vissulega hver annarri skemmtilegri en netverjar hafa tengt stellinguna sem Hjálmar er í á upphaflegu myndinni við geimferðir, maraþonhlaup, körfubolta og ýmislegt fleira. Vísir tók saman nokkrar vel valdar myndir hér fyrir neðan.@gunnare @atlifannar @aslaugf pic.twitter.com/3xxpe1Cc1v— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) February 23, 2015 Mitt framlag Er þetta eitthvað? @atlifannar @St_Oli pic.twitter.com/9cTQ52UsON— Gunnar Már (@gunnarmh) February 23, 2015 @atlifannar @aslaugf Here we go! pic.twitter.com/Sf8CjYF6aZ— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) February 23, 2015 Hetjan á torgi hins himneska friðar. #lægðin pic.twitter.com/yJA4Mbq0jn— Gunnar Már (@gunnare) February 23, 2015 @atlifannar Ég gerði mitt besta pic.twitter.com/dKoIfFPPaI— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) February 23, 2015 @atlifannar Fer þetta kannski að koma gott? pic.twitter.com/qhlqlCN6of— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) February 23, 2015 Þetta hlýtur að takast, @St_Oli pic.twitter.com/08S5yNr7Zq— Atli Fannar (@atlifannar) February 23, 2015 @St_Oli @aslaugf Prófum aftur. pic.twitter.com/fb5uNzhmw4— Atli Fannar (@atlifannar) February 23, 2015 Nei, nú verðið þið að taka mig á myndvinnslunámskeið @atlifannar & @tryggviolafs #lægðin pic.twitter.com/KwwwnX8SCc— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 23, 2015
Tengdar fréttir „Þetta var alveg fáránleg sena“ Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. 23. febrúar 2015 12:13 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
„Þetta var alveg fáránleg sena“ Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. 23. febrúar 2015 12:13