Netverjar leika sér með forsíðumynd Fréttablaðsins Bjarki Ármannsson skrifar 23. febrúar 2015 22:00 Mynd af Hjálmari Edwardssyni í rokinu í Eyjum hefur slegið í gegn á Twitter. Mynd/Gunnarmh á Twitter Mynd sem Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi tók af Hjálmari Edwardssyni, eiginmanni sínum, að berjast gegn ofsaveðri í Vestmannaeyjum í gær hefur sennilega vakið meiri athygli en þau hjónin gerðu ráð fyrir. Í morgun birtist myndin á forsíðu Fréttablaðsins undir yfirskriftinni „Loftfimleikar í lægðinni“ og nú í kvöld hafa notendur Twitter búið til skemmtilegan leik sem gengur út á að klippa Hjálmar inn í hinar ólíklegustu aðstæður. „Það er komið nýtt trend,“ skrifar Áslaug á Facebook og deilir nokkrum myndanna. „Hláturskast!“ Myndirnar eru vissulega hver annarri skemmtilegri en netverjar hafa tengt stellinguna sem Hjálmar er í á upphaflegu myndinni við geimferðir, maraþonhlaup, körfubolta og ýmislegt fleira. Vísir tók saman nokkrar vel valdar myndir hér fyrir neðan.@gunnare @atlifannar @aslaugf pic.twitter.com/3xxpe1Cc1v— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) February 23, 2015 Mitt framlag Er þetta eitthvað? @atlifannar @St_Oli pic.twitter.com/9cTQ52UsON— Gunnar Már (@gunnarmh) February 23, 2015 @atlifannar @aslaugf Here we go! pic.twitter.com/Sf8CjYF6aZ— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) February 23, 2015 Hetjan á torgi hins himneska friðar. #lægðin pic.twitter.com/yJA4Mbq0jn— Gunnar Már (@gunnare) February 23, 2015 @atlifannar Ég gerði mitt besta pic.twitter.com/dKoIfFPPaI— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) February 23, 2015 @atlifannar Fer þetta kannski að koma gott? pic.twitter.com/qhlqlCN6of— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) February 23, 2015 Þetta hlýtur að takast, @St_Oli pic.twitter.com/08S5yNr7Zq— Atli Fannar (@atlifannar) February 23, 2015 @St_Oli @aslaugf Prófum aftur. pic.twitter.com/fb5uNzhmw4— Atli Fannar (@atlifannar) February 23, 2015 Nei, nú verðið þið að taka mig á myndvinnslunámskeið @atlifannar & @tryggviolafs #lægðin pic.twitter.com/KwwwnX8SCc— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 23, 2015 Tengdar fréttir „Þetta var alveg fáránleg sena“ Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. 23. febrúar 2015 12:13 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
Mynd sem Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi tók af Hjálmari Edwardssyni, eiginmanni sínum, að berjast gegn ofsaveðri í Vestmannaeyjum í gær hefur sennilega vakið meiri athygli en þau hjónin gerðu ráð fyrir. Í morgun birtist myndin á forsíðu Fréttablaðsins undir yfirskriftinni „Loftfimleikar í lægðinni“ og nú í kvöld hafa notendur Twitter búið til skemmtilegan leik sem gengur út á að klippa Hjálmar inn í hinar ólíklegustu aðstæður. „Það er komið nýtt trend,“ skrifar Áslaug á Facebook og deilir nokkrum myndanna. „Hláturskast!“ Myndirnar eru vissulega hver annarri skemmtilegri en netverjar hafa tengt stellinguna sem Hjálmar er í á upphaflegu myndinni við geimferðir, maraþonhlaup, körfubolta og ýmislegt fleira. Vísir tók saman nokkrar vel valdar myndir hér fyrir neðan.@gunnare @atlifannar @aslaugf pic.twitter.com/3xxpe1Cc1v— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) February 23, 2015 Mitt framlag Er þetta eitthvað? @atlifannar @St_Oli pic.twitter.com/9cTQ52UsON— Gunnar Már (@gunnarmh) February 23, 2015 @atlifannar @aslaugf Here we go! pic.twitter.com/Sf8CjYF6aZ— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) February 23, 2015 Hetjan á torgi hins himneska friðar. #lægðin pic.twitter.com/yJA4Mbq0jn— Gunnar Már (@gunnare) February 23, 2015 @atlifannar Ég gerði mitt besta pic.twitter.com/dKoIfFPPaI— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) February 23, 2015 @atlifannar Fer þetta kannski að koma gott? pic.twitter.com/qhlqlCN6of— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) February 23, 2015 Þetta hlýtur að takast, @St_Oli pic.twitter.com/08S5yNr7Zq— Atli Fannar (@atlifannar) February 23, 2015 @St_Oli @aslaugf Prófum aftur. pic.twitter.com/fb5uNzhmw4— Atli Fannar (@atlifannar) February 23, 2015 Nei, nú verðið þið að taka mig á myndvinnslunámskeið @atlifannar & @tryggviolafs #lægðin pic.twitter.com/KwwwnX8SCc— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) February 23, 2015
Tengdar fréttir „Þetta var alveg fáránleg sena“ Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. 23. febrúar 2015 12:13 Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
„Þetta var alveg fáránleg sena“ Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. 23. febrúar 2015 12:13