Setrið er nefnt eftir frönskum konungi frá 17. öld og er það staðsett rétt fyrri utan Parísarborg. Samkvæmt heimildum fréttastofu Bloomberg keypti vellauðugur maður frá miðausturlöndunum eignina.
Það tók þrjú ár að reisa húsið á sínum tíma og er um að ræða eitt gríðarlega stórt listaverk. Fyrra metið var slegið árið 2011 þegar penthouse íbúð í London var seld á tæplega 29 milljarða íslenskra króna.
Hér að neðan má sjá myndband sem sýnir hversu magnað þetta hús er.