Dóri DNA um Snapchat grínið: „Ég var bara að reyna að vera fyndinn“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. desember 2015 18:24 „Fólk fer á netið og hneykslast og segir að það eigi að taka börnin mín af mér út af því að ég rétti þeim leikmuni og leikföng sem eru vopn. Ég lék mér með byssur þegar ég var barn og mig langar ekkert að skjóta neinn,“ sagði Dóri DNA í þættinum Loga á Stöð 2 í gærkvöldi.Dóri hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að hann birti myndir af sér rétta börnum sínum tveimur leikfangavopn á Snapchat-aðgangi Nova í vikunni. Fjarskiptafyrirtækið eyddi út myndunum og baðst afsökunar. Dóri segist hafa vaknað í atburðarrás úr eigin leikriti og vísar þannig til sýningu hans og Sögu Garðarsdóttur sem fjallar um það hvenær grín er fyndið og hvenær það fer yfir mörkin.Myndirnar vöktu hörð viðbrögð en á þeim má sjá þegar Dóri réttir börnum sínu hníf og byssu.„Í leikritinu segir Saga Garðarsdóttir brandara og netið fer á hliðina, refsar henni fyrir það og krefst þess að hún biðjist afsökunar. Ég lenti nákvæmlega í þessu,“ segir hann. Fólk hafi gengið það langt að krefjast þess að börnin yrðu tekin af honum. „Það voru blörraðar myndir af börnunum mínum á DV í gær eins og þau væru vanrækt eða vannærð, eða hluti af mansali eða eitthvað. Ég var bara að reyna að vera fyndinn,“ segir Dóri. „Ef fólk hefði áhyggjur af börnunum mínum af hverju fór það á Facebook og hneykslaðist? Þð sem fólk vill er fyrst og fremst að klappa sjálfu sér á öxlina og segja „ég hefði aldrei gert þetta því ég er svo hrein og tær“ það er það sem þetta snýst um. Á endanum verður þetta þannig að fólk fer á Facebook og skrifar: „Það er verið að drepa mann hérna á hliðina á mér. Aldrei myndi ég gera svona lagað.“Innslagið úr þættinum má sjá hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Nova eyðir út „óviðeigandi“ myndum frá Dóra DNA Myndirnar vöktu hörð viðbrögð en á þeim má sjá hvernig Dóri réttir börnum sínum hníf og byssu. 2. desember 2015 15:15 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
„Fólk fer á netið og hneykslast og segir að það eigi að taka börnin mín af mér út af því að ég rétti þeim leikmuni og leikföng sem eru vopn. Ég lék mér með byssur þegar ég var barn og mig langar ekkert að skjóta neinn,“ sagði Dóri DNA í þættinum Loga á Stöð 2 í gærkvöldi.Dóri hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að hann birti myndir af sér rétta börnum sínum tveimur leikfangavopn á Snapchat-aðgangi Nova í vikunni. Fjarskiptafyrirtækið eyddi út myndunum og baðst afsökunar. Dóri segist hafa vaknað í atburðarrás úr eigin leikriti og vísar þannig til sýningu hans og Sögu Garðarsdóttur sem fjallar um það hvenær grín er fyndið og hvenær það fer yfir mörkin.Myndirnar vöktu hörð viðbrögð en á þeim má sjá þegar Dóri réttir börnum sínu hníf og byssu.„Í leikritinu segir Saga Garðarsdóttir brandara og netið fer á hliðina, refsar henni fyrir það og krefst þess að hún biðjist afsökunar. Ég lenti nákvæmlega í þessu,“ segir hann. Fólk hafi gengið það langt að krefjast þess að börnin yrðu tekin af honum. „Það voru blörraðar myndir af börnunum mínum á DV í gær eins og þau væru vanrækt eða vannærð, eða hluti af mansali eða eitthvað. Ég var bara að reyna að vera fyndinn,“ segir Dóri. „Ef fólk hefði áhyggjur af börnunum mínum af hverju fór það á Facebook og hneykslaðist? Þð sem fólk vill er fyrst og fremst að klappa sjálfu sér á öxlina og segja „ég hefði aldrei gert þetta því ég er svo hrein og tær“ það er það sem þetta snýst um. Á endanum verður þetta þannig að fólk fer á Facebook og skrifar: „Það er verið að drepa mann hérna á hliðina á mér. Aldrei myndi ég gera svona lagað.“Innslagið úr þættinum má sjá hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Nova eyðir út „óviðeigandi“ myndum frá Dóra DNA Myndirnar vöktu hörð viðbrögð en á þeim má sjá hvernig Dóri réttir börnum sínum hníf og byssu. 2. desember 2015 15:15 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Nova eyðir út „óviðeigandi“ myndum frá Dóra DNA Myndirnar vöktu hörð viðbrögð en á þeim má sjá hvernig Dóri réttir börnum sínum hníf og byssu. 2. desember 2015 15:15