Viðskipti innlent

Slush hófst í dag

Sæunn Gísladóttir skrifar
Study Cake er meðal þátttakenda á ráðstefnunni.
Study Cake er meðal þátttakenda á ráðstefnunni. Visir/startupreykjavík
Nýsköpunarráðstefnan Slush hófst í Finnlandi í dag. 17 íslenskir sprotar kynna sig á ráðstefnunni, en hér má lesa meira um fyrirtækin. Samtals taka 15 þúsund manns og 1.700 fyrirtæki þátt.

Eitt fyrirtækjanna, Watchbox, er búið að gera player þar sem hægt er að fylgjast með efni sem tekið er á Watchbox efninu af fyrirtækjunum á ráðstefnunni, sjá má streymið hér fyrir neðan. Einnig er hægt að fylgjast með ráðstefnunni live hér.


Tengdar fréttir

Box Island kominn út á heimsvísu

Íslenska sprotafyrirtækið Radiant Games gaf í dag út sérstaka Hour of Code útgáfu af íslenska tölvuleiknum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×