Snapchat segist ekki mega vista og nota allar myndir frá notendum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. nóvember 2015 14:00 Snapchat er eitt vinsælasta smáforrit í heiminum í dag. Vísir/Snapchat Snapchat segist ekki vista myndir og myndbönd sem notendur senda á milli sín og að umdeildir uppfærðir notendaskilmálar sem kynntir voru í síðustu viku feli ekki í sér miklar breytingar frá því sem áður hefur verið.Í yfirlýsingu sem fyrirtækið birti á bloggsíðu sinni segir eftirfarandi: „Snöppin og skilaboðin sem send eru á milli notenda eru alveg jafn mikið einkamál notenda og þau voru áður en að við uppfærðum notendaskilmálana.“ Jafnframt segir að Snapchat hafi ekki og muni ekki safna saman snöppum eða skilaboðum sem send séu á milli notenda. Þeim sé raunar eytt um leið og skilaboðin sjáist og því geti fyrirtækið ekki safnað þeim saman eða deilt þeim með auglýsendum.Snapchat má þó nota efni frá notendum í Live StoriesFyrirtækið segir þó að vissulega segi notendaskilmálarnir að Snapchat megi nota myndbönd sem notendur búa til með hjá Snapchat og vísar fyrirtækið þar til hinna svokölluðu Live Stories þar sem notendur geta sent Snapchat myndskeið sem fyrirtækið safnar saman og birtir líkt og Íslendingar fengu að kynnast fyrir skömmu. Snapchat bendir einnig á í yfirlýsingunni að notendur geti alltaf stillt hvaða skilaboð Snapchat megi nota á þennan hátt og því sé auðvelt fyrir notendur að tryggja að samskipti sín á milli séu þeirra eigið einkamál. Nýjir notendaskilmálar sem Snapchat kynnti í síðustu viku ollu talsverðri reiði á meðal notenda smáforritsins enda mátti á þeim skilja að Snapchat myndi fá leyfi til að eiga myndirnar frá notendum og að einnig mætti nota þessar myndir hverskyns auglýsingaefni fyrir Snapchat. Sjá má hinu umdeildu skilmála í tístinu hér fyrir neðan.Read the new @Snapchat privacy/legal policies before deciding whether to click yes. Scary stuff in there, kids. pic.twitter.com/RvXMk1JPdn— Kal Penn (@kalpenn) October 29, 2015 Tengdar fréttir Íslensk náttúra og kindur áberandi á Snapchat - Myndir Íslendingar gátu látið ljós sitt skína á Snapchat í dag 16. september 2015 22:59 Kennarar tali við nemendur í gegnum Snapchat Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við twitter og snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. 6. október 2015 20:00 Snapchat vistar allar myndir og notar þær að vild Nýir notendaskilmálar þessa vinsæla smáforrits áskilja Snapchat leyfi til að nota allar þær myndir sem teknar eru með því á hvern þann hátt sem fyrirtækinu sýnist. 31. október 2015 22:48 Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Hátíðin í heild sinni: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Framúrskarandi fyrirtæki Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Sjá meira
Snapchat segist ekki vista myndir og myndbönd sem notendur senda á milli sín og að umdeildir uppfærðir notendaskilmálar sem kynntir voru í síðustu viku feli ekki í sér miklar breytingar frá því sem áður hefur verið.Í yfirlýsingu sem fyrirtækið birti á bloggsíðu sinni segir eftirfarandi: „Snöppin og skilaboðin sem send eru á milli notenda eru alveg jafn mikið einkamál notenda og þau voru áður en að við uppfærðum notendaskilmálana.“ Jafnframt segir að Snapchat hafi ekki og muni ekki safna saman snöppum eða skilaboðum sem send séu á milli notenda. Þeim sé raunar eytt um leið og skilaboðin sjáist og því geti fyrirtækið ekki safnað þeim saman eða deilt þeim með auglýsendum.Snapchat má þó nota efni frá notendum í Live StoriesFyrirtækið segir þó að vissulega segi notendaskilmálarnir að Snapchat megi nota myndbönd sem notendur búa til með hjá Snapchat og vísar fyrirtækið þar til hinna svokölluðu Live Stories þar sem notendur geta sent Snapchat myndskeið sem fyrirtækið safnar saman og birtir líkt og Íslendingar fengu að kynnast fyrir skömmu. Snapchat bendir einnig á í yfirlýsingunni að notendur geti alltaf stillt hvaða skilaboð Snapchat megi nota á þennan hátt og því sé auðvelt fyrir notendur að tryggja að samskipti sín á milli séu þeirra eigið einkamál. Nýjir notendaskilmálar sem Snapchat kynnti í síðustu viku ollu talsverðri reiði á meðal notenda smáforritsins enda mátti á þeim skilja að Snapchat myndi fá leyfi til að eiga myndirnar frá notendum og að einnig mætti nota þessar myndir hverskyns auglýsingaefni fyrir Snapchat. Sjá má hinu umdeildu skilmála í tístinu hér fyrir neðan.Read the new @Snapchat privacy/legal policies before deciding whether to click yes. Scary stuff in there, kids. pic.twitter.com/RvXMk1JPdn— Kal Penn (@kalpenn) October 29, 2015
Tengdar fréttir Íslensk náttúra og kindur áberandi á Snapchat - Myndir Íslendingar gátu látið ljós sitt skína á Snapchat í dag 16. september 2015 22:59 Kennarar tali við nemendur í gegnum Snapchat Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við twitter og snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. 6. október 2015 20:00 Snapchat vistar allar myndir og notar þær að vild Nýir notendaskilmálar þessa vinsæla smáforrits áskilja Snapchat leyfi til að nota allar þær myndir sem teknar eru með því á hvern þann hátt sem fyrirtækinu sýnist. 31. október 2015 22:48 Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Hátíðin í heild sinni: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Framúrskarandi fyrirtæki Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Sjá meira
Íslensk náttúra og kindur áberandi á Snapchat - Myndir Íslendingar gátu látið ljós sitt skína á Snapchat í dag 16. september 2015 22:59
Kennarar tali við nemendur í gegnum Snapchat Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við twitter og snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. 6. október 2015 20:00
Snapchat vistar allar myndir og notar þær að vild Nýir notendaskilmálar þessa vinsæla smáforrits áskilja Snapchat leyfi til að nota allar þær myndir sem teknar eru með því á hvern þann hátt sem fyrirtækinu sýnist. 31. október 2015 22:48