Hyundai Tucson Adventuremobile Finnur Thorlacius skrifar 5. nóvember 2015 09:36 Hyundai Tucson Adventuremobile. Á SEMA bílasýningunni í Las Vegas sem hóst í fyrradag er Hyundai að sýna nokkra sérútbúna Tucson jepplinga sem henta vel til ferðalaga og búa að aukinni torfærugetu. Þessi bíll sem hér sést, Hyundai Tucson Adventuremobile, er ekki bara búinn tjaldi ofan á bílnum heldur hefur bíllinn verið hækkaður um 4 sentimetra og hestöfl vélarinnar aukið, auk þess sem glæst leðurinnrétting er í bílnum og LED aðalljós. Sólarraflöður á þaki bílsins hlaða svo auknu rafmagni inná rafgeyminn og sér til þess að bíllinn verði ekki rafmagnslaus á lengri ferðum þar sem notkun ýmissa raftækja er orðin algeng á ferðalögum um óbyggðir. Bíllinn kemur auk þess á grófum stórum dekkjum og átt hefur við pústkerfi bílsins til að auka enn við aflið. Heppilegur bíll í ferðalagið þessi. Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent
Á SEMA bílasýningunni í Las Vegas sem hóst í fyrradag er Hyundai að sýna nokkra sérútbúna Tucson jepplinga sem henta vel til ferðalaga og búa að aukinni torfærugetu. Þessi bíll sem hér sést, Hyundai Tucson Adventuremobile, er ekki bara búinn tjaldi ofan á bílnum heldur hefur bíllinn verið hækkaður um 4 sentimetra og hestöfl vélarinnar aukið, auk þess sem glæst leðurinnrétting er í bílnum og LED aðalljós. Sólarraflöður á þaki bílsins hlaða svo auknu rafmagni inná rafgeyminn og sér til þess að bíllinn verði ekki rafmagnslaus á lengri ferðum þar sem notkun ýmissa raftækja er orðin algeng á ferðalögum um óbyggðir. Bíllinn kemur auk þess á grófum stórum dekkjum og átt hefur við pústkerfi bílsins til að auka enn við aflið. Heppilegur bíll í ferðalagið þessi.
Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent