Viðskipti innlent

Viðsnúningur hjá Kaleo

Sæunn Gísladóttir skrifar
Meðlimir Kaleo eru Jökull Júlíusson, Davíð Antonsson, Daníel Ægir Kristjánsson og Rubin Pollock.
Meðlimir Kaleo eru Jökull Júlíusson, Davíð Antonsson, Daníel Ægir Kristjánsson og Rubin Pollock. Vísir/Stroud Rohde
Rekstrarfélagið Kaleo ehf. sem heldur utan um rekstur hljómsveitarinnar Kaleo, tapaði 523 þúsund krónum á síðasta ári. Árið 2013 hagnaðist fyrirtækið hins vegar um 150 þúsund krónur.

Eigið fé félagsins nam í árslok 127 þúsund krónum og þar af nemur hlutafé félagsins 500 þúsund krónum. Skuldir námu rúmum 2 milljónum í árslok, samanborið við rúmar 600 þúsund krónur árið 2013.Eignir í árslok námu 2,2 milljónum króna.

Meðlimir Kaleo eru Jökull Júlíusson, Davíð Antonsson, Daníel Ægir Kristjánsson og Rubin Pollock.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×