Hafa unnið síðustu 19 heimaleiki sína með Helenu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 15:30 Helena Sverrisdóttir Vísir/Anton Helena Sverrisdóttir spilar í kvöld sinn fyrsta heimaleik í úrvalsdeild kvenna í meira en átta ár þegar Haukar taka á móti Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Haukaliðið vann ellefu stiga sigur á Stjörnunni í fyrstu leik en sá fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Snæfell hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og eru þetta nú tvö af þremur taplausum liðum deildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 6 og lýsendur verða þeir Valtýr Björn Valtýsson og Ágúst Björgvinsson. Fyrsti deildarleikur Helenu var einnig í beinni og þar var landsliðsfyrirliðinn óstöðvandi með 35 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta. Helena er nú mætt aftur á Ásvelli sem er sama hús og sami salur þótt að húsið sé komið með nýtt nafn. Ásvellir heita nú Schenkerhöllin. Haukaliðið var á mikilli sigurgöngu í deildarleikjum á Ásvöllum þegar Helena yfirgaf liðið eftir 2006-07 tímabilið og nú er að sjá hvort hún haldi áfram í vetur. Haukaliðið vann alla 10 heimaleiki sína í deildinni tímabilið 2006-07 og síðustu 9 heimaleiki sína í deildinni 2005-06. Helena var með í öllum þessum 19 sigurleikjum liðsins. Hún var með 20.9 stig, 9,8 fráköst og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í heimaleikjum Haukaliðsins 2005-06 og tímabilið á eftir var Helena með 20,8 stig, 6,9 fráköst og 9,7 stoðsendingar í leik en þá spilaði hún aðeins 26,5 mínútur í leik. Síðasta tap Helenu á heimavelli í deildarkeppninni kom í fyrsta heimaleik liðsins haustið 2005 þegar liðið tapaði 70-82 á heimavelli á móti Grindavík. Það var eina deildartap Haukaliðsins það tímabil, hvort sem var á heimavelli eða útivelli. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum. 21. september 2015 21:34 Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik. 3. október 2015 16:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 75-86 | Helena fór á kostum í fyrsta leik Meistaraefnin í Haukum unnu ellefu stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar í fyrstu umferð. 14. október 2015 22:00 Körfuboltakvöld: Helena hefur allt Strákarnir í Dominos körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport skoðuðu frammistöðu Helenu Sverrisdóttur og Margrétar Köru Sturludóttur í Dominos-deild kvenna í gær. 15. október 2015 08:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Helena Sverrisdóttir spilar í kvöld sinn fyrsta heimaleik í úrvalsdeild kvenna í meira en átta ár þegar Haukar taka á móti Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Haukaliðið vann ellefu stiga sigur á Stjörnunni í fyrstu leik en sá fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Snæfell hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og eru þetta nú tvö af þremur taplausum liðum deildarinnar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 6 og lýsendur verða þeir Valtýr Björn Valtýsson og Ágúst Björgvinsson. Fyrsti deildarleikur Helenu var einnig í beinni og þar var landsliðsfyrirliðinn óstöðvandi með 35 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar og 6 stolna bolta. Helena er nú mætt aftur á Ásvelli sem er sama hús og sami salur þótt að húsið sé komið með nýtt nafn. Ásvellir heita nú Schenkerhöllin. Haukaliðið var á mikilli sigurgöngu í deildarleikjum á Ásvöllum þegar Helena yfirgaf liðið eftir 2006-07 tímabilið og nú er að sjá hvort hún haldi áfram í vetur. Haukaliðið vann alla 10 heimaleiki sína í deildinni tímabilið 2006-07 og síðustu 9 heimaleiki sína í deildinni 2005-06. Helena var með í öllum þessum 19 sigurleikjum liðsins. Hún var með 20.9 stig, 9,8 fráköst og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í heimaleikjum Haukaliðsins 2005-06 og tímabilið á eftir var Helena með 20,8 stig, 6,9 fráköst og 9,7 stoðsendingar í leik en þá spilaði hún aðeins 26,5 mínútur í leik. Síðasta tap Helenu á heimavelli í deildarkeppninni kom í fyrsta heimaleik liðsins haustið 2005 þegar liðið tapaði 70-82 á heimavelli á móti Grindavík. Það var eina deildartap Haukaliðsins það tímabil, hvort sem var á heimavelli eða útivelli.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum. 21. september 2015 21:34 Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik. 3. október 2015 16:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 75-86 | Helena fór á kostum í fyrsta leik Meistaraefnin í Haukum unnu ellefu stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar í fyrstu umferð. 14. október 2015 22:00 Körfuboltakvöld: Helena hefur allt Strákarnir í Dominos körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport skoðuðu frammistöðu Helenu Sverrisdóttur og Margrétar Köru Sturludóttur í Dominos-deild kvenna í gær. 15. október 2015 08:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum. 21. september 2015 21:34
Haukakonur Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Keflavík Haukakonur urðu í dag Lengjubikarmeistarar 2015 eftir að hafa lagt Keflavík að velli í úrslitum á Selfossi 70-47. Náðu þær forskotinu strax í fyrsta leikhluta og voru komnar með átján stiga forskot í hálfleik. 3. október 2015 16:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 75-86 | Helena fór á kostum í fyrsta leik Meistaraefnin í Haukum unnu ellefu stiga sigur á nýliðum Stjörnunnar í fyrstu umferð. 14. október 2015 22:00
Körfuboltakvöld: Helena hefur allt Strákarnir í Dominos körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport skoðuðu frammistöðu Helenu Sverrisdóttur og Margrétar Köru Sturludóttur í Dominos-deild kvenna í gær. 15. október 2015 08:00