900 hestafla Mustang á SEMA Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2015 10:28 Þessi Mustang verður á meðal 8 breyttra Mustang bíla á SEMA bílasýningunni í Bandaríkjunum. Automobilemag Ford mun kynna þennan Mustang á SEMA bílasýningunni í Bandaríkjunum sem brátt hefst. Á SEMA eru kynntir breyttir bílar sem gjarna eru hlaðnir gríðaröflugum vélum og flestum bílum þar hefur verið mikið breytt frá grunnframleiðslu bílanna. Ford mun einnig sýna mjög breytta Edge, F-150 og Explorer bíla, en í heild mun Ford sýna 8 mismunandi breytta Mustang bíla. Það undarlega við þennan 900 hestafla Mustang er að hann er með 2,3 lítra EcoBoost vélina sem finna má í grunngerð Mustang er sú sem er með minnst sprengirými sem í boði er í bílinn. Breytingafyrirtækið Bisimoto hefur hinsvegar kreist út 900 hestöfl úr þessari vél, auk þess að vera með 14 nýja vélar- og undivagnsparta í bílnum. Meðal þeirra er risastór forþjappa og keflablásari. Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent
Ford mun kynna þennan Mustang á SEMA bílasýningunni í Bandaríkjunum sem brátt hefst. Á SEMA eru kynntir breyttir bílar sem gjarna eru hlaðnir gríðaröflugum vélum og flestum bílum þar hefur verið mikið breytt frá grunnframleiðslu bílanna. Ford mun einnig sýna mjög breytta Edge, F-150 og Explorer bíla, en í heild mun Ford sýna 8 mismunandi breytta Mustang bíla. Það undarlega við þennan 900 hestafla Mustang er að hann er með 2,3 lítra EcoBoost vélina sem finna má í grunngerð Mustang er sú sem er með minnst sprengirými sem í boði er í bílinn. Breytingafyrirtækið Bisimoto hefur hinsvegar kreist út 900 hestöfl úr þessari vél, auk þess að vera með 14 nýja vélar- og undivagnsparta í bílnum. Meðal þeirra er risastór forþjappa og keflablásari.
Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent