Tilfinningaþrungin ræða Einars á málþingi Geðhjálpar: „Það eina sem við megum ekki gera er að stoppa“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2015 10:15 Einar Zeppelin Hildarson á málþingi Geðhjálpar fyrr í mánuðinum. „Það sem ég held að sé það erfiðasta fyrir móður mína og margt annað fólk sem glímir við alvarlega geðsjúkdóma er að oftar en ekki kemur það upp illindum á milli sín og annarra sem eru nánir þeim og oft verður það til þess að þau verða dálítið ein á báti. Eins og með móður mína þá get ég sagt með nokkurri vissu að utan fagfólks á geðsviði erum við kærastan mín eina fólkið sem getur talist í reglulegum samskiptum við hana. Það eru nokkrir úr fjölskyldunni og nokkrar gamlar vinkonur sem hún heyrir í við og við en verður seint hægt að kalla það reglulegt.“ Þetta sagði Einar Zeppelin Hildarson í ræðu sem hann hélt á málþingi Geðhjálpar, Öðruvísi líf, fyrr í þessum mánuði. Á málþinginu var áhersla lögð á upplifun og reynslu aðstandenda geðsjúkra en móðir Einars hefur um árabil glímt við alvarlegan geðsjúkdóm. Einar ræddi um reynslu sína í viðtali við Fréttablaðið í sumar en mörgum er eflaust í fersku minni þegar móðir Einars myrti litlu systur hans og reyndi að drepa hann á heimili þeirra við Hagamel í júní 2004.Sjá einnig: Mamma reyndi að drepa mig Einar komst við illan leik til nágranna sinna sem kölluðu á lögreglu en systir Einars, Guðný Hödd, var látin þegar lögregla kom á vettvang. Móðir Einars var úrskurðuð ósakhæf þegar dómur var kveðinn upp í málinu í maí 2005 og gert að sæta öryggisgæslu á Sogni. Ræðu Einars frá málþingi Geðhjálpar má sjá í heild sinni í myndbandinu hér að neðan en þar ræðir hann á einlægan hátt meðal annars um veikindi móður sinnar og samband sitt við hana, atburðinn á Hagamel 2004 og líf sitt í kjölfar hans en hann leiddist út í neyslu fíkniefna og talaði ekki við móður sína í rúm tvö ár. „Ég vildi óska þess að ég ætti einhverja töfralausn sem ég gæti deilt með ykkur til að hjálpa ykkur í gegnum erfiðu kaflana í lífinu en svo er því miður ekki. En það eru þó þrjár setningar sem ég vil biðja ykkur um að muna sem hafa hjálpað mér í gegnum ótalmargt: Það er alltaf von, lífið er það dýrmætasta sem við eigum og það eina sem við megum ekki gera er að stoppa.“ Tengdar fréttir Hagamelsmorðið hreyfði við Barnavernd Viðbragðsteymi vegna voveiflegra dauðsfalla barna var ekki komið á laggirnar þrátt fyrir vilja Braga 21. júlí 2015 07:00 Mamma reyndi að drepa mig Einar Zeppelin Hildarson komst lífshættulega slasaður undan móður sinni eftir stunguárás. Systir hans lést í árásinni. 18. júlí 2015 09:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Sjá meira
„Það sem ég held að sé það erfiðasta fyrir móður mína og margt annað fólk sem glímir við alvarlega geðsjúkdóma er að oftar en ekki kemur það upp illindum á milli sín og annarra sem eru nánir þeim og oft verður það til þess að þau verða dálítið ein á báti. Eins og með móður mína þá get ég sagt með nokkurri vissu að utan fagfólks á geðsviði erum við kærastan mín eina fólkið sem getur talist í reglulegum samskiptum við hana. Það eru nokkrir úr fjölskyldunni og nokkrar gamlar vinkonur sem hún heyrir í við og við en verður seint hægt að kalla það reglulegt.“ Þetta sagði Einar Zeppelin Hildarson í ræðu sem hann hélt á málþingi Geðhjálpar, Öðruvísi líf, fyrr í þessum mánuði. Á málþinginu var áhersla lögð á upplifun og reynslu aðstandenda geðsjúkra en móðir Einars hefur um árabil glímt við alvarlegan geðsjúkdóm. Einar ræddi um reynslu sína í viðtali við Fréttablaðið í sumar en mörgum er eflaust í fersku minni þegar móðir Einars myrti litlu systur hans og reyndi að drepa hann á heimili þeirra við Hagamel í júní 2004.Sjá einnig: Mamma reyndi að drepa mig Einar komst við illan leik til nágranna sinna sem kölluðu á lögreglu en systir Einars, Guðný Hödd, var látin þegar lögregla kom á vettvang. Móðir Einars var úrskurðuð ósakhæf þegar dómur var kveðinn upp í málinu í maí 2005 og gert að sæta öryggisgæslu á Sogni. Ræðu Einars frá málþingi Geðhjálpar má sjá í heild sinni í myndbandinu hér að neðan en þar ræðir hann á einlægan hátt meðal annars um veikindi móður sinnar og samband sitt við hana, atburðinn á Hagamel 2004 og líf sitt í kjölfar hans en hann leiddist út í neyslu fíkniefna og talaði ekki við móður sína í rúm tvö ár. „Ég vildi óska þess að ég ætti einhverja töfralausn sem ég gæti deilt með ykkur til að hjálpa ykkur í gegnum erfiðu kaflana í lífinu en svo er því miður ekki. En það eru þó þrjár setningar sem ég vil biðja ykkur um að muna sem hafa hjálpað mér í gegnum ótalmargt: Það er alltaf von, lífið er það dýrmætasta sem við eigum og það eina sem við megum ekki gera er að stoppa.“
Tengdar fréttir Hagamelsmorðið hreyfði við Barnavernd Viðbragðsteymi vegna voveiflegra dauðsfalla barna var ekki komið á laggirnar þrátt fyrir vilja Braga 21. júlí 2015 07:00 Mamma reyndi að drepa mig Einar Zeppelin Hildarson komst lífshættulega slasaður undan móður sinni eftir stunguárás. Systir hans lést í árásinni. 18. júlí 2015 09:00 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Sjá meira
Hagamelsmorðið hreyfði við Barnavernd Viðbragðsteymi vegna voveiflegra dauðsfalla barna var ekki komið á laggirnar þrátt fyrir vilja Braga 21. júlí 2015 07:00
Mamma reyndi að drepa mig Einar Zeppelin Hildarson komst lífshættulega slasaður undan móður sinni eftir stunguárás. Systir hans lést í árásinni. 18. júlí 2015 09:00