Þrefalt heljarstökk á hjóli Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2015 09:30 Að fara heljarstökk á hjóli krefst ofurhuga en þrefalt heljarstökk líklega fífldirfsku. Ryan Williams og félagar kæra sig kollóttan um það og hér sést Williams fara þrefalt áframhallandi heljarstökk fyrstur manna. Í myndskeiðinu hér að ofan sést að stökkið tekst alls ekki í fyrstu tilraun og í misheppnuðum tilraunum þeirra er með ólíkindum að þeir skuli ekki slasast illilega. Þótt margir haldi annað þá er mun erfiðara að fara áframhallandi heljarstökk en afturábak heljarstökk. Krefst það mikillar hæðar í stökkinu og eykur með því hættuna á slysum. Sjón er sögu ríkari en magnað er að sjá þetta stökk heppnast fyrsta sinni, en ekki síður misheppnaðar tilraunir fram að því. Bílar video Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent
Að fara heljarstökk á hjóli krefst ofurhuga en þrefalt heljarstökk líklega fífldirfsku. Ryan Williams og félagar kæra sig kollóttan um það og hér sést Williams fara þrefalt áframhallandi heljarstökk fyrstur manna. Í myndskeiðinu hér að ofan sést að stökkið tekst alls ekki í fyrstu tilraun og í misheppnuðum tilraunum þeirra er með ólíkindum að þeir skuli ekki slasast illilega. Þótt margir haldi annað þá er mun erfiðara að fara áframhallandi heljarstökk en afturábak heljarstökk. Krefst það mikillar hæðar í stökkinu og eykur með því hættuna á slysum. Sjón er sögu ríkari en magnað er að sjá þetta stökk heppnast fyrsta sinni, en ekki síður misheppnaðar tilraunir fram að því.
Bílar video Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent