Mikil forsala á Ford Focus RS Finnur Thorlacius skrifar 15. október 2015 15:11 Ford Focus RS safnar dollurunum í veski Ford. Svo mikil er eftirspurnin eftir nýjum Ford Focus RS að bara í Bretlandi hafa 1.500 kaupendur skráð sig fyrir bílnum öfluga. Þessi nýja gerð Ford Focus RS er 350 hestöfl, fjórhjóladrifin og mér sér akstursstillingu fyrir “drift”. Ford hefur ekki enn gefið upp forsölutölur í Bandaríkjunum en búist er við því að þær séu helmingi hærri. Það er því nokkuð magnað að þó svo enginn hafi enn ekið þessum bíl, nema prófunarmenn Ford, þá er hátt í 5.000 manns búnir að skrifa sig fyrir eintaki af honum. Margir af þeim sem þegar hafa pantað bílinn eru eigendur eldri gerða Focus RS. Margir þeirra hafa að auki sérpantað viðbætur í bílinn, svo sem Recaro keppnissæti, 19 tommu svartar felgur, sóllúgu og leiðsögutæki. Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent
Svo mikil er eftirspurnin eftir nýjum Ford Focus RS að bara í Bretlandi hafa 1.500 kaupendur skráð sig fyrir bílnum öfluga. Þessi nýja gerð Ford Focus RS er 350 hestöfl, fjórhjóladrifin og mér sér akstursstillingu fyrir “drift”. Ford hefur ekki enn gefið upp forsölutölur í Bandaríkjunum en búist er við því að þær séu helmingi hærri. Það er því nokkuð magnað að þó svo enginn hafi enn ekið þessum bíl, nema prófunarmenn Ford, þá er hátt í 5.000 manns búnir að skrifa sig fyrir eintaki af honum. Margir af þeim sem þegar hafa pantað bílinn eru eigendur eldri gerða Focus RS. Margir þeirra hafa að auki sérpantað viðbætur í bílinn, svo sem Recaro keppnissæti, 19 tommu svartar felgur, sóllúgu og leiðsögutæki.
Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent